fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025

Ritstjórn

9 ráð til að verða meiri hipster

9 ráð til að verða meiri hipster

12.03.2017

Það er vandasamt að vera hipster, því það sem nýtur velþóknunar hipstera er afskaplega breytilegt. Það sem er hip í dag gæti orðið útbreitt i Garðabæ í næstu viku, svo ljóst er að hér er vandi á höndum. Hér eru níu góð ráð frá hipsteraráði Bleikt fyrir þá sem vilja halda sig réttum megin við Lesa meira

Eva Pandora var ólétt í kosningabaráttunni: „Ég myndi ekkert endilega mæla með þessu“

Eva Pandora var ólétt í kosningabaráttunni: „Ég myndi ekkert endilega mæla með þessu“

12.03.2017

Eva Pandora Baldursdóttir hefur verið í fæðingarorlofi síðan hún var kjörin á þing í haust. Þótt hún njóti tímans með dótturinni er hún orðin spennt að taka sæti á þingi. Eva féllst á að gefa lesendum Akureyri Vikublaðs sínar uppáhaldsuppskriftir.„Maðurinn minn eldar oftast á heimilinu. Ég er ekki sérstaklega góður kokkur sem er frekar leiðinlegt Lesa meira

Sítrónu-límónukaka Helgu Gabríelu

Sítrónu-límónukaka Helgu Gabríelu

12.03.2017

Helga Gabríela er þekkt fyrir að deila gómsætum og ljúffengum uppskriftum á bloggsíðu sinni helgagabriela.is. Hún deildi á dögunum uppskrift að sítrónu-límónuköku sem er að hennar sögn svo einföld að það er ekki hægt að klúðra henni. Þessi æðislega sítrónu-límónukaka er alveg tilvalin til að útbúa og eiga í frysti fyrir matarboð, saumaklúbb eða ef Lesa meira

54 milljónir króna í lýtaaðgerðir og er nú kallaður hinn mannlegi Ken – Myndband

54 milljónir króna í lýtaaðgerðir og er nú kallaður hinn mannlegi Ken – Myndband

12.03.2017

Margir leggja mikið á sig til að uppfylla harða fegurðarstaðla nútímans en fáir ganga jafn langt og Rodrigo Alves. Hann hefur lagst undir hnífinn oftar en hann getur talið, þar af átta nefaðgerðir. Það er óhætt að segja að útlit hans sé framandi en mörgum þykir hann svipa mjög til kærasta Barbie, Ken. Dæmi hver Lesa meira

Dragdrottning stjarna nýrrar auglýsingaherferðar fyrir Gló

Dragdrottning stjarna nýrrar auglýsingaherferðar fyrir Gló

11.03.2017

Heilsuveitingastaðurinn Gló er að stækka við sig og opna veitingastaði í Danmörku. Þá er kjörið tækifæri til að endurmarkaðssetja fyrirtækið og er ný auglýsingarherferð fyrir Gló að koma út með dragdrottningu í aðalhlutverki. GóGó Starr vann titillinn Dragdrottning Íslands í fyrra og er stjarna auglýsingarherferðinnar. Þetta er í fyrsta sinn sem draglistamaður er í aðalhutverki í Lesa meira

Úrslit Söngvakeppninnar á Rúv í kvöld – Lagaröð og símanúmer

Úrslit Söngvakeppninnar á Rúv í kvöld – Lagaröð og símanúmer

11.03.2017

Úrslit Söngvakeppninnar fara fram í kvöld og munu sjö lög keppa um að verða framlag Íslands í Eurovision í Úkraníu í maí. Keppendurnir flytja lög sín með enskum texta í kvöld en aðeins tvö af lögunum eru þegar komin með tónlistarmyndband við lagið á ensku, Svala Björgvinsdóttir með Paper og Aron Hannes með Tonight.  Keppnin hefst Lesa meira

Aron Hannes fílar Heru Björk, Jóhönnu Guðrúnu og Celine Dion!

Aron Hannes fílar Heru Björk, Jóhönnu Guðrúnu og Celine Dion!

11.03.2017

Aron Hannes er ekki mikið að æsa sig yfir úrslitakvöldinu í Söngvaeppninni í kvöld. Hann ætlar að flytja lagið Tonight, sem er eitt af þeim sjö sem komust upp úr undankeppnum. Aron litur mest upp til Eurovision-dívanna Jóhönnu Guðrúnar og Heru Bjarkar – og við erum viss um að þessar tónlistargyðjur veiti honum styrk í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af