„Berfætt í ballerínuskóm, sama hvernig veðrið er“ – Sigrún Jóns ætlar ekki að láta sér leiðast í lífinu
Sigrún Jónsdóttir er hress Snappari og lífsnautnakona. Hún er einn æstasti Justin Bieber aðdáandi landsins, pistlahöfundur og húmoristi, og er nýflutt í sjúklega sætt smáhýsi við Þingvallavatn – fjarri glaum og glysi miðborgarinnar sem hún hefur lifað og hrærst í undanfarin ár. Við fengum Sigrúnu til að svara nokkrum spurningum fyrir lesendur! Gjörðu svo vel Lesa meira
Dýr sem prufa eitthvað í fyrsta skipti – Viðbrögðin sprenghlægileg
Sumar af okkar skemmtilegustu og eftirminnilegustu minningum eru frá því að við prufuðum eitthvað í fyrsta skipti, eins og fyrsti skóladagurinn og í fyrsta sinn sem maður fór til útlanda. En eins og þú sérð á þessum lista sem Bored Panda tók saman, þá eru fyrstu skipti líka mikilvæg fyrir dýr! Skoðaðu myndir af hund Lesa meira
Lindex opnar í Reykjanesbæ
Forráðamenn Lindex á Íslandi hafa ákveðið að opna nýja glæsilega 330 fermetra verslun í Krossmóa, Reykjanesbæ þann 12. ágúst nk. Samningur þess efnis hefur verið undirritaður af hálfu Urtusteins fasteignafélags og forráðamanna Lindex. Lindex er ein stærsta tískufatakeðja Norður Evrópu með um 500 verslanir í 16 löndum. Lindex býður upp á tískufatnað fyrir konur, undirföt, Lesa meira
Sex ára stelpa sýnir ótrúlega takta á trommusettinu – Magnað myndband
Það vakti mikið fjaðrafok á dögunum þegar útvarpsmaðurinn Frosti Logason lét þau orð falla að strákar ættu meira tilkall til trommusleiks en stelpur. Fjöldi fólks kepptist við að leiðrétta þann misskilning að stelpur væru verri trommarar en strákar þrátt fyrir að þeir séu í miklum meirihluta íslenskra trommuleikara. Trommarar Íslands sendu meira að segja frá Lesa meira
Ofurkrúttleg lítil og sjaldgæf dýr
Við hjá Bleikt elskum dýr! Við höfum fjallað um svo sjaldgæfar dýrategundir að þú vissir hugsanlega ekki að þær væru til, og höfum líka fjallað um ofurkrúttleg nýfædd og lítil dýr. Nú er kominn tími til að sameina þetta tvennt og sýna ykkur myndir af nýfæddum og litlum sjaldgæfum dýrategundum! Bored Panda tók saman
Tíu leiðir til þess að forðast vonbrigði í lífinu
Öllum þykir sárt að verða fyrir vonbrigðum en til allrar hamingju eru þau ekki nauðsynlegur hluti af lífinu. Ritstjórn Bleikt ákvað að sökkva sér í málið og kanna hvað það er sem veldur okkur vonbrigðum, hvers vegna og hvernig við getum forðast vonbrigði lífsins fyrir fullt og allt. Það er einfaldara en þú heldur – Lesa meira
Hálfberir karlmenn á Esjunni – Sölvi Tryggva: „Kuldinn styrkir mann“
Það vakti athygli okkar fyrir helgina að fjölmiðlamaðurinn og sjálfsræktargúrúinn Sölvi Tryggvason birti mynd af sér og þremur öðrum reffilegum herramönnum fáklæddum uppi á Esju. Sölvi kallar nú ekki allt ömmu sína, og það gera vinir hans Helgi Jean Claessen, Sölvi Avo Pétursson og Vilhjálmur Andri Einarsson ekki heldur – en þeir eru hinir garparnir á Lesa meira
Nýtt lag með Aroni Can – Sjáðu myndbandið!
Aron Can er orðinn einn vinsælasti rappari landsins, og leið hans upp á við hefur verið leifturhröð. Aron var að gefa nýtt lag og myndband – lagið heitir Fullir vasar. Í því syngur Aron til stúlku sem hann þráir og telur upp kosti sína umfram annarra pilta. Myndbandið er ljómandi fínt. Gjörið svo vel! Einn Lesa meira
Sjáðu hversu mikið Kardashian-Jenner systur hafa breyst í gegnum árin
Þrettánda sería af Keeping Up With The Kardashians fer í loftið á sunnudaginn. Eftirvæntingin er mikil fyrir þessari þáttaröð, en í henni fáum við að fylgjast náið með eftirköstum ránsins í París og áhrifunum sem það hafði á Kim og fjölskylduna. Síðustu tíu ár höfum við fengið að fylgjast með Kardashian-Jenner klaninu þroskast, þróast og Lesa meira
Þrettán kynþokkafyllstu konur Íslands
Bleikt birti á dögunum lista yfir kynþokkafyllstu karlmenn Íslands um þessar mundir – og nú er komið að konunum sem álitsgjöfum okkar þykja vera björtustu blómin í haganum einmitt núna í mars 2017. Hér koma þær, ekki í neinni sérstakri röð. Gjörið svo vel! Margrét Erla Maack „Hún er mjög gott dæmi um konu sem Lesa meira