fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025

Ritstjórn

Í dýrum fötum og drukkinn – Varstu ekki bara að bjóða upp á þetta? – Myndband

Í dýrum fötum og drukkinn – Varstu ekki bara að bjóða upp á þetta? – Myndband

17.03.2017

Hér er á ferðinni stórkostlegt myndband frá BBC1. Myndbandið er atriði úr grínþætti Tracey Ullman og fer atriðið fram í yfirheyrsluherbergi. Þar inni situr karlmaður sem var nýlega rændur og kvenkyns lögreglukona sem spyr hann spurninga um ránið. Hún spyr meðal annars hvort hann hafi verið í sömu jakkafötum og hann er í núna. Þetta Lesa meira

Djarfir litir og dýraprent í vorherferð Lindex

Djarfir litir og dýraprent í vorherferð Lindex

17.03.2017

Lindex tekur á móti vorinu með línu sem samanstendur af nýjum litasamsetningum, spennandi prenti og stílhreinum kvenlegum smáatriðum – í herferð sem mynduð er á framandi strætum Cape Town í Suður Afríku. „Vorið er tíminn til að endurnýja fataskápinn með þægilegum settum, léttum bómullarbolum og nógu mikið af djörfum litum. Khaki grænn, appelsínurauður, svartur og Lesa meira

Fyrirsæta sem fæddist með „cat eye syndrome“ stórglæsileg í tískumyndatöku

Fyrirsæta sem fæddist með „cat eye syndrome“ stórglæsileg í tískumyndatöku

16.03.2017

Caitlin Stickels, 29 ára, er fyrirsæta, leikkona og söngkona frá Seattle. Hún fæddist með Schmid-Fraccaro, eða cat eye syndrome, sem er sjaldgæfur litningagalli sem getur orsakað afmyndun í andliti. https://www.instagram.com/p/BRWvgmagM1d/ Þó að Caitlin teljist ekki falla undir hefðbundna fegurðarstaðla tískuiðnaðarins, þá sýnir hún hvað fegurð er fjölbreytileg í stórglæsilegri myndatöku fyrir V magazine. https://www.instagram.com/p/BRZ2-dEAyle/ https://www.instagram.com/p/BRbr023gpV1/ Lesa meira

Geimfari sýnir hvað gerist þegar þú vindur blautt handklæði í geimnum

Geimfari sýnir hvað gerist þegar þú vindur blautt handklæði í geimnum

16.03.2017

Elon Musk ætlar að flytja eina milljón manns til Mars, þannig að við ættum að byrja að undirbúa okkur undir lífsskilyrði í geimnum. Sem betur fer þá eru til geimfarar eins og Chris Hadfield sem tileinka hluta af tímanum sínum í geimnum því að fræða fólk um að lifa í umhverfi með engu þyngdarafli. Í Lesa meira

Brotist inn heima hjá Kendall Jenner

Brotist inn heima hjá Kendall Jenner

16.03.2017

Innbrotsþjófar létu til skarar skríða heima hjá Kendall Jenner og fóru á brott með mikið þýfi að verðmæti um 22 milljónir króna. Heimildarmenn TMZ úr lögreglunni í Los Angeles segja að Kendall hafi farið frá heimili sínu í Hollywood Hills á miðvikudaginn um hádegi og komið til baka í kringum átta um kvöldið. Hún var heima hjá Lesa meira

Strákurinn hennar Drífu er öðruvísi en önnur börn: „Ég er gjörsamlega týnd varðandi hvaða kröfur ég get sett á hann“

Strákurinn hennar Drífu er öðruvísi en önnur börn: „Ég er gjörsamlega týnd varðandi hvaða kröfur ég get sett á hann“

16.03.2017

Strákurinn hennar Drífu virðist vera á eftir jafnöldrum sínum í þroska. Drífa segir að það sé hluti af ástæðunni að hún hefur verið mjög kvíðin upp á síðkastið, strákurinn hennar sýnir alls konar einkenni sem hún skilur ekki og virðist vera mjög langt á eftir jafnöldrum sínum í þroska. Drífa segir frá þessu í færslu Lesa meira

Hundurinn Olly tók hundasýningunni ekkert of alvarlega og sló í gegn – Myndband

Hundurinn Olly tók hundasýningunni ekkert of alvarlega og sló í gegn – Myndband

15.03.2017

Hundasýningar eru oftast frekar stífir viðburðir, sérstaklega hin árlega Crufts sýning í Bretlandi. Eigendur eyða mörgum árum í að þjálfa dýrin sín svo þau geti farið með glæsibrag í gegnum hinar ýmsu hindranir og gert ótrúlegustu brögð. Jack Russel terrier hundurinn Olly var hins vegar ekki á þeim buxunum að taka þessu neitt allt of Lesa meira

Brúðargreiðslur í 100 ár

Brúðargreiðslur í 100 ár

15.03.2017

Tískan breytist, og margir segja hana fara í hringi. Fyrr en varir fer að vora og tími brúðkaupanna rennur upp. Verðandi brúðir spá eflaust aðeins í útlitið – meðal annars í hárgreiðsluna – fyrir stóra daginn. Í þessu myndbandi sjáum við hvernig hárgreiðslutíska brúða hefur breyst síðstu öldina. Það var The Scene sem birti.  

Ben Affleck í áfengismeðferð – „Ég vil að börnin mín viti að það er engin skömm af því að sækja sér hjálp“

Ben Affleck í áfengismeðferð – „Ég vil að börnin mín viti að það er engin skömm af því að sækja sér hjálp“

15.03.2017

Ben Affleck tilkynnti aðdáendum sínum í gær að hann væri kominn úr áfengismeðferð. Hann segist sjálfur hafa drifið sig þar sem gamalkunn munstur og vandræði í umgengni við áfengi höfðu gert vart við sig. Samkvæmt heimildamönnum sem standa honum nærri fór Ben í meðferð nánast strax eftir Óskarsverðaunahátíðina fyrir um 2 vikum. Ben hefur áður Lesa meira

„Þetta er til ykkar strákanna sem biðjið stelpuna um að kyngja en viljið síðan ekki kyssa hana“

„Þetta er til ykkar strákanna sem biðjið stelpuna um að kyngja en viljið síðan ekki kyssa hana“

14.03.2017

„Ef það er eitthvað sem pirrar mig við að stunda kynlíf með strákum þá er það þessi stöðuga hræsni þeirra. Þú ferð heim með einhverjum sem segist elska heitt kynlíf en síðan fá þeir það eftir tvær mínútur og hafa engan áhuga á að halda áfram og sinna þér.“ Svona hefst grein eftir Malin Nilsson, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af