Hún var lögð í hrottalegt einelti fyrir að vera með meira en 500 fæðingarbletti – Sjáðu hana núna
Alba Parejo fæddist með meira en 500 fæðingarbletti um allan líkama og var lögð í hrottalegt einelti sem barn. Núna, 16 ára gömul, er hún hamingjusöm og ánægð í sínum líkama og hvetur aðra til að gera hið sama. Alba þjáist af sjaldgæfum húðsjúkdómi (e. congenital melanocytic nevus) sem orsakar að stórir og dökkir blettir Lesa meira
Íslenski kvartettinn Barbari tekur lagið í bíltúrnum – Æðislegt myndband
Barbari er íslenskur kvartett sem samanstendur af fjórum karlmönnum, þeim Gunnari Thor Örnólfssyni, Páli Sólmundi H. Eydal, Stefáni Þór Þorgeirssyni og Þórði Atlasyni. Barbari taka að sér söng við alls konar tilefni, tilvalið að fá þá í næstu veislu, kokkteilboð eða bara næsta partý! Þeir héldu sína fyrstu árshátíð hátíðlega um helgina og tóku lagið Lesa meira
Adele bauð samkynhneigðu pari upp á svið en þessu bjóst hún ekki við – Yndislegt myndband
Óvænt atvik átti sér stað á tónleikum Adele í Ástralíu um helgina. Söngkonan bauð Wade Nicholson-Doyle og kærasta hans, Chris, upp á svið í Etihad-leikvanginum í Melbourne fyrir framan rúmlega 77 þúsund aðdáendur. Eftir að þeir höfðu heilsað Adele kom augnablikið sem enginn hafði reiknað með – nema Wade. Hann kraup niður á hnéskeljarnar og Lesa meira
Hefðbundinn brúðkaupsklæðnaður í mismunandi löndum
Brúðkaupsklæðnaður er ekki aðeins svört jakkaföt eða hvítur brúðarkjóll, þó slíkir búningar sjáist oft í okkar heimshluta. Á mörgum menningarsvæðum víðs vegar um heiminn lítur hefðbundinn brúðkaupsklæðnaður allt öðruvísi út heldur en nútímalegi vestræni klæðnaðurinn sem við erum vön að sjá. Sjáðu hér fyrir neðan hefðbundinn brúðkaupsklæðnað frá mismunandi löndum. My Modern Met tók saman. Indland Lesa meira
Tveggja ára tvíburar klifra úr rimlarúmunum og skemmta sér konunglega alla nóttina – Myndband
Foreldrar tvíburastráka í New York komust að því af hverju strákarnir þeirra litu út fyrir að hafa sofið lítið sem ekkert yfir nóttina. Ástæðan var einföld – þeir voru klárlega ekki sofandi. Myndband tekið upp með faldri myndavél inn í herbergi strákanna sýnir tveggja ára tvíburana, Andrew og Ryan, skemmta sér konunglega í stað þess Lesa meira
Kim Kardashian segist hafa búið sig andlega undir að vera nauðgað og skotin
Kim Kardashian opnar sig um ránið í París í nýjasta þætti Keeping Up With The Kardashians. Eftir rúmlega fimm mánuði af frásögnum og getgátum fjölmiðla um ránið hefur Kim stigið fram og sagt frá skelfilegum smáatriðum ránsins, þar á meðal frá augnablikinu þegar hún hélt að henni yrði nauðgað. Eftir að hafa hugsað svo mikið um Lesa meira
Stórfréttir úr íslenska sirkusheiminum – Ungfrú Hringaná að meika það í útlöndum!
Rétt í þessu bárust stórfréttir úr sirkusheiminum inn á ritstjórnarskrifstofu Bleikt. Sirkuslistakonan Ungfrú Hringaná, sem margir kannast við úr sirkus- og kabarettsýningum hérlendis er komin á samning hjá enska sirkusnum Let’s Circus, og mun ferðast með honum um Bretlandseyjar í maí. Margrét Erla Maack hjá Reykjaví Kabarett segir að íslenska kabarettfjölskyldan gleðjist fyrir hönd Ungfrú Hringaná. Lesa meira
Ónæmiskerfið – Hvað er nú það?
Áður en skýrt verður út hvernig ónæmiskerfið vinnur er nauðsynlegt að skilgreina hugtakið ónæmi. Ónæmi er einnig kallað sérhæft viðnám gegn sjúkdómi og felst í að mynda sérhæfða gerð af frumu eða sameind, svokallað mótefni, gegn tilteknum vaka og engum öðrum. Vaki er hvert það efni á yfirborði örvera, í/á mat, lyfjum, frjókornum eða vefjum Lesa meira
Ertu letingi í eldhúsinu en elskar að elda? Þá er þessi grein fyrir þig
Finnst þér alveg ótrúlega gaman að elda? Eða allaveganna hugmyndin um að elda gleður þig? Kaupirðu oft allskonar spennandi hráefni og ætlar að elda geggjaða máltíð en endar með að panta þér pizzu? Býrðu til vel skipulagt matarplan sem þú endar með að fylgja aldrei? Þá ertu á réttum stað! Þessi grein er fyrir alla Lesa meira
Djúsí samloka með heimagerðu spicy mayo
Mæðgurnar Sólveig og Hildur hafa brennandi áhuga á grænmeti og matargerð, umhverfisvernd og lífrænni matjurtarækt. Þær halda úti bloggsíðunni maedgurnar.is þar sem þær deila ljúffengum uppskriftum og fékk Bleikt leyfi að birta færslu frá þeim þar sem farið er yfir uppskrift að djúsí samloku með heimagerðu spicy mayo. Suma daga langar mann bara í almennilega Lesa meira