Unglingsstúlka og hundurinn hennar framkvæma ótrúlegar kúnstir saman – Myndbönd
Flestir dýraeigendur eiga nógu erfitt með að kenna dýrinu að setjast við skipun en það á ekki við hina 16 ára gömlu Mary og hundinn hennar Secret. Mary og Secret eru með einstök tengsl og sést það svo sannarlega í myndböndum þar sem þau framkvæma ótrúlegar kúnstir saman. My Modern Met greinir frá þessu. Mary Lesa meira
Bananabrauð Olgu Helenu
Ég komst yfir þessa uppskrift fyrir nokkrum árum og frá því að ég bakaði þetta brauð fyrst hefur það verið í miklu uppáhaldi enda bráðhollt og fáránlega gott. Þetta brauð er skothelt, passar einhvern veginn við öll tilefni. Stundum kemur það fyrir að ég baka nokkur brauð í einu, sker þau niður, frysti og tek Lesa meira
Myndir sem sanna að kettir eru í raun „djöflar“
Ókei, við erum ekki að segja að kettir séu djöflar en þeir geta stundum litið þannig út. Sumir kettir eru með náttúrlega illgjarnt útlit og líta út fyrir að vera að skipuleggja heimsyfirráð eða að boða Satan til fundar við sig. Hér eru nokkrar myndir af köttum sem virka frekar djöflalegir, eða allaveganna smá illir. Lesa meira
Upplifun krakka af kynhneigð eða kynvitund er orðin miklu flóknari í dag
„Við höfum reynt að leggja hvað mesta áherslu á þá sem standa hvað höllustum fæti í samtímanum í fræðslu okkar,“ segir Hans Jónsson uppfræðari Hinsegin Norðurlands – HIN – en á dögunum fór félagið með hinsegin fræðsluferð í grunnskóla Fjarðabyggðar. Hans segir áherslu HIN, innan regnlífasamtaka og í gegnum hagsmunasaðild Samtökunum ’78, vera til dæmis Lesa meira
Sólveig fór á sína fyrstu æfingu í afrískum dönsum fyrir 20 árum – Ætlar aldrei að hætta að dansa
Sólveig Hauksdóttir gekk inn á sínu fyrstu æfingu í afrískum dönsum um fimmtugt og heillaðist strax af taktföstum dansinum sem að hennar sögn líkir eftir lífinu sjálfu. Tveim áratugum síðar er hún staðföst í því að ætla aldrei nokkurn tíman að hætta að dansa. „Vitið þið hreyfingin er einn af grunnþáttum mannsins af því ef Lesa meira
Hugmyndaríkir einstaklingar sem endurgerðu myndir úr barnæsku – Útkoman æðisleg
Það er alltaf gaman að skoða myndir af sér úr barnæsku. Þú manst kannski eftir því sem þú varst að gera eða af hverju þú varst í svona furðulegum fötum, en sem betur fer ertu með minninguna á prenti. Hér eru nokkrir mjög hugmyndaríkir einstaklingar sem ákváðu að endurgera myndir af sér úr barnæsku og Lesa meira
Augnablikið sem Kattarshians kisurnar rifu eina myndavélina úr sambandi – Myndband
Það er ekki alltaf friður og ró hjá kisunum í Keeping up with the Kattarshians, enda getur ýmislegt komið upp á í heimi raunveruleikasjónvarps. Þetta uppátæki Kattholts og Nútímans er eflaust vinsælasti raunveruleikaþáttur Íslands – og ábyggilega vinsælasti raunveruleika þáttur heims þar sem kettlingar eru kenndir við Kardashian fjölskylduna. Óvænt og óborganlegt atvik átti sér Lesa meira
48 tímar á Íslandi – Æðislegt myndband sýnir allt það besta við landið
Þetta myndband er með bestu landkynningum sem við höfum rekist á. Parið Jeff og Anne sem eru hálf frönsk og hálf bandarísk en búsett í Dubai reka ferðabloggsíðuna Whatdoesntsuck. Þau birta þar myndbönd og umsagnir um ferðalög sín um allar jarðir. Myndband úr Íslandsdvöl þeirra nýlega er örugglega að fara að slá í gegn. Gjörið Lesa meira
Glowie gerir geggjaðan samning við plöturisa – Meikar það í útlöndum!
Söngkonan Glowie (Sara Pétursdóttir) var að undirrita samning við útgáfurisann Columbia í Bretlandi. Mbl greindi frá þessu í morgun. Glowie hefur unnið mikið að undanförnu með Pálma Ragnari Ásgeirssyni, lagahöfundi, sem er meðlimur StopWaitGo-teymisins. Lestu meira: Þegar Sara var að stíga sín fyrstu skref í tónlistinni birtum við á Bleikt viðtal við hana. Lestu það Lesa meira
Sjáðu dragdrottningu verða til – Æðislegt myndband
Hefur þú einhvern tíma velt því fyrir þér hvað þarf til að slá í gegn sem dragdrottning? Það er greinilegt að þær eru með mikla kunnáttu því förðunin og hárið lítur alltaf svo guðdómlega út. Cosmopolitan fékk Alexis Michelle, þátttakanda í RuPaul‘s Drag Race, til að sýna hvernig hann breytir sér í stórglæsilega dragdrottningu. Til Lesa meira