Í vinsælasta „boybandi“ Kína er ekki einn einasti strákur
Fyrr í þessum mánuðu hélt kínverski samfélagsmiðillinn Tencent nokkra tónlistarviðburði sem kallast „Husband Exhibition“ eða „Sýning eiginmanna,“ í kínverskum háskólum. Hugmyndin var að sýna nýjar poppstjörnur sem er hægt að hlusta á á vefsíðu fyrirtækisins. Hugtakið „eiginmaður“ er notað af kvenkyns kínverskum aðdáendum þegar þær vísa í karlkyns poppstjörnur sem eru svo heillandi að þær Lesa meira
IKEA er í þann mund að setja Facebook á hliðina – Spjaldtölvur í stað leiktækja
Það eru ekki bara húsgöng á viðráðanlegu verði sem laðar fólk að sænska húsgagnarisanum IKEA. Mötuneytið er gríðarlega vinsælt og ekki er verra að geta skráð börnin inn á sérstakt leiksvæði þar sem þau geta skemmt sér konunglega á meðan foreldrarnir versla. Það fór því fyrir brjóstið á mörgum þegar IKEA í Singapúr kynnti breytingar Lesa meira
Svona er hægt að losna við verk í mjöðmum og rassi á nokkrum mínútum
Ef þú glímir við verk í mjöðm og/eða rassi þá ætti æfingin sem hér er sagt frá að koma að góðu gagni og losa þig við verkinn á nokkrum mínútum. Þeir sem sitja mikið við vinnu sína eða stunda íþróttir af mikilli ákefð eiga það til að fá verki í mjöðm og rass sem gera Lesa meira
Lindex lækkar verð um allt að 24%
Í ljósi almennrar styrkingar íslensku krónunnar og stöðugleika hefur Lindex á Íslandi ákveðið að lækka verð um allt að 24% eða 11% að meðaltali. Íslenska krónan hefur styrkst gagnvart flestum gjaldmiðlum síðustu misseri ásamt því að nokkur stöðugleiki er kominn á með tilkomu fljótandi gengisviðskipta með íslensku krónuna. Þessi þróun hefur ekki síst verið gagnvart Bandaríkjadal, innkaupagjaldmiðli Lindex, sem gefur Lesa meira
Jonna saumaði píkur úr svínakjöti: „Það fengu margir áfall“
Listakonan Jónborg Sigurðardóttir, sem oftast er kölluð Jonna, notar listaverk sín óspart í þeim tilgangi að skapa umræðu. Jonna starfar á Akureyri og hafa verk hennar oft vakið mikla athygli. Þar á meðal eru verk úr túrtöppum og kjötpíkur sem hún saumaði úr svínakjöti. Tilgangur verksins var meðal annars að skapa umræðu um fegrunaraðgerðir á Lesa meira
Þessi förðunarfræðingur er mögnuð listakona – Myndband
Mimi Choi er sjálflærður förðunarfræðingur. Það eru aðeins þrjú ár síðan hún fór að taka förðun alvarlega. Það tekur hana um þrjá tíma að meðaltali að framkvæma förðun, en sumar taka lengri tíma. Verkin hennar eru langt frá því að vera hefðbundin förðun, sjáðu myndbandið hér fyrir neðan. Ótrúlegir hæfileikar! Fylgstu með henni á Instagram.
Aldrei aftur undirhökumyndir! Einföld ráð frá sérfræðingi
Ertu alltaf logandi hrædd/ur um að myndast illa? Ertu ein/n af þeim sem býðst alltaf til að taka myndina af hópnum til að losna við að vara með á myndinni? Eða læturðu taka hundrað myndir af þér og vonast til að ein myndin sé góð? Ekki örvænta, það er einföld lausn, og allir geta myndast Lesa meira
Kvikan hlý og fögur
Í morgun var ung kona með þroskahömlun jarðsungin frá Höfðakapellu, hún var mikill karakter og gleðigjafi, dugnaðarforkur í sveit og mætti bæði stórum nautum og frekum hrútum af slíkri staðfestu að þeir flúðu jafnvel af hólmi, hún hafði líka einstaka heyrn og næmi svo hún þekkti fótatak fólks úr mílufjarlægð.[ref]http://www.pressan.is/pressupennar/Lesa_Hildi_Eir/kvikan-hly-og-fogur[/ref]
Sylvía: „Það gerist ekkert þó svo að heimilisverkin bíði og matnum seinki smá“
Síðustu daga hef ég mikið verið að fá samviskubit yfir því að geta ekki eytt eins miklum tíma með dóttur minni og ég hefði viljað. Svona hefst grein Sylvíu Haukdal Brynjarsdóttur, bloggara á Ynjum, þar sem hún fjallar um nokkuð sem flestir foreldrar kannast við – samviskubitið gagnvart börnunum! Sylvía heldur áfram: Ég, eins og Lesa meira
Er hægt að nota harðsoðin egg til að setja á sig farða? – Nýjasta trendið hjá fegurðarbloggurum
Við hjá Bleikt höfum fjallað um hin ýmsu trend sem hafa tröllriðið fegurðarsamfélaginu á YouTube (e. beauty vlogging community). Til dæmis um daginn fjölluðum við um „100 laga áskorunina,“ þar sem sett eru hundrað lög af einhverri snyrtivöru á andlitið með misjöfnum árangri! Ný trend að skjóta upp kollinum reglulega, eins og að setja á Lesa meira