Kökur sem misheppnuðust alveg svakalega
Vandamálið við netið er að það lætur allt líta svo einfaldlega út. Tökum bakstur sem dæmi, ef þú skoðar í gegnum Instagram og Pinterest þá finnur þú endalausar uppskriftir af stórkostlegum kökum sem líta út fyrir að vera svo auðveldar í framkvæmd. En sjaldan er það raunin. Hér eru nokkur dæmi um þegar kökur misheppnast Lesa meira
Sigurvegarar Sony World 2017 ljósmyndakeppninnar
Sony World ljósmyndakeppnin gefur okkur tilkomumiklar og stórkostlegar myndir frá öllum heimshornum hvert ár. Það er nýlega búið að kynna sigurvegarana í ár, en er gefið verðlaun í fjórum flokkum. Það verður haldin sýning í London með sigurmyndunum þann 21. apríl til 7. maí. Það er hægt að nálgast meiri upplýsingar um verðlaunin á heimasíðu Lesa meira
Það sem þessi kona gerir er töfrum líkast – Myndband
Þessi kona er meistari í að halda mörgum boltum á lofti í senn, með því að nota fingurna og tærnar! Hún hendir boltunum upp og rúllar þeim með þvílíkum glæsibrag. Þetta virkar svo einfalt þegar maður horfir á hana framkvæma atriðið sem er á sama tíma töfrum líkast! Horfðu á myndbandið hér fyrir neðan, atriðið Lesa meira
Það er furðulega ánægjulegt að horfa á nammi bráðna aftur á bak við klassíska tónlist
Hvernig er hægt að lýsa ánægjunni sem fylgir því að horfa á litríkan, fullkomlega mótaðan gúmmíbangsa bráðna þar til hann verður að óþekkjanlegum vökva? Hvað þá ef maður horfir á það aftur á bak, vökvann verða að gúmmíbangsanum? Það er allaveganna furðulega fullnægjandi að horfa á nammi bráðna og bráðna aftur á bak og það Lesa meira
James Corden fékk Victoriu Beckham í óvænt og öðruvísi „carpool karaoke“ – Myndband
Við þekkjum öll „carpool karaoke“ og höfum séð stjörnur eins og Justin Bieber, Madonnu, Lady Gaga og Selenu Gomez setjast í bíl með James Corden og syngja okkur til mikillar skemmtunar. Nú fór Victoria Beckham í carpool karaoke með James Corden, en þessi útgáfa er óvænt og öðruvísi! Í staðinn fyrir klassíska carpool karaoke sniðið Lesa meira
Já, þetta er Leonardo DiCaprio í gamalli auglýsingu fyrir fitusnauðan ost – Myndband
Áður en hann vann til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í The Revenant, lék í stórmyndum á borð við The Wolf of Wall Street og Inception, eða heillaði táningsstúlkur með sjarma sínum í Titanic og Romeo + Juliet, þurfti Leonardo DiCaprio að fleyta sér áfram með því að leika í auglýsingum. Á ungdómsárum sínum fékk hann það Lesa meira
Sarah Jessica Parker deildi upphafsatriði úr Sex and the City sem hefur aldrei sést áður – Myndband
Eitt af því eftirminnilegasta við Sex and the City er upphafsatriðið. Carrie, leikin af Söruh Jessicu Parker, klædd í bleikan hlýrabol og hvítt tjull pils, gengur um götur New York þar sem sést í mörg fræg kennileiti borgarinnar. New York spilar stórt hlutverk í þáttunum og er oft talað um að borgin var hin „fimmta Lesa meira
Mögulega er þetta undarlegasta Instagram-iðja sem við höfum séð!
Brauð er matur en getur einnig verið fínasti koddi. Bread Face, eða brauðfés, er Instagram síða þar sem kona skellir og nuddar andlitinu sínu í mismunandi brauðtegundir. Verður ekki einfaldara, og fólk er að elska þetta. „Ég fýla tilfinninguna við þetta!“ sagði hún við Buzzfeed Life. „Og ég hélt að þetta myndi kannski gera einhvern hamingjusaman Lesa meira
Barnsfaðir Steinunnar réðst á hana á meðgöngu: „Ég hugsaði að ef hann myndi reyna eitthvað gæti ég öskrað “
Barnsfaðir Steinunnar Helgu Kristinsdóttur mun í dag játa fyrir dómstól í Bandaríkjunum að hafa ráðist á hana á heimili þeirra. Þegar hann réðst á Steinunni Helgu var hún komin fjóran og hálfan mánuð á leið með son þeirra. Hann barði hana, tók þéttingsfast um háls hennar og hótaði að drepa hana.[ref]http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/barnsfadir-steinunnar-bardi-hana-ofriska-birtir-slaandi-myndir-eftir-hrottalega-aras[/ref]
Það er búið að opna Super Mario bar – Draumur allra nörda
Nú geta Super Mario aðdáendur fagnað, það er búið að opna bar með Super Mario þema sem er sannkallaður draumur allra nörda. Barinn opnaði í Washington í Bandaríkjunum og er hreint út sagt geggjaður! Barinn heitir The Cherry Blossom Pub og verður aðeins opinn tímabundið. Maður fær pottþétt magnaða nostalgíu þegar maður fer þangað inn og Lesa meira