fbpx
Þriðjudagur 19.ágúst 2025

Ritstjórn

Elma og Mikael eiga von á barni

Elma og Mikael eiga von á barni

06.04.2017

Hjónin Elma Stefanía Ágústsdóttir og Mikael Torfason eiga von á barni. Verðandi faðirinn greindi frá þessu í útvarpsviðtali í Harmageddon í morgun. Eftir viðtalið tóku hamingjuóskir að berast til Elmu og hana að sjálfsögðu að gruna að Mikael hefði sagt einhverjum fréttirnar. Mikael birti eftirfarandi facebook færslu og játaði á sig sökina – en þar Lesa meira

Fyrirlesari OR nær nánast að toppa Lífsblómið – Brast í söng í fyrirlestri

Fyrirlesari OR nær nánast að toppa Lífsblómið – Brast í söng í fyrirlestri

06.04.2017

Við og við birtast myndbönd á alnetinu sem vekja hjá okkur gleði og kátínu. Hver man til að mynda ekki eftir brotinu úr þættinum Lífsblómið sem sýndur var á ÍNN fyrir tæpum áratug. Þessi dans til lífs og ljóss kætir okkur enn í dag: Nú gæti arftakinn hins vegar verið fundinn, því fyrirlesari á ársfundi Lesa meira

„Ég held að það að fá mjólk í brjóstin sé eins og að fá bóner í typpi“ – Pælingar Siggu Daggar

„Ég held að það að fá mjólk í brjóstin sé eins og að fá bóner í typpi“ – Pælingar Siggu Daggar

06.04.2017

Sigga Dögg kynfræðingur er þessa dagana í fæðingarorlofi og eyðir dögum sínum að mestu með hinum 9 vikna gamla Benjamín Leó. Þegar kona hefur tíma milli brjóstagjafa og bleiuskipta til að hugleiða lífið og tilveruna getur ýmislegt skemmtilegt komið upp í hugann. Hér koma hugleiðingar Siggu Daggar, birtar með góðfúslegu leyfi! Hugleiðingar…halda áfram 1. Menn Lesa meira

Vortónleikar Háskólakórsins

Vortónleikar Háskólakórsins

06.04.2017

Háskólakórinn heldur vortónleika sína í Neskirkju fimmtudaginn 6. apríl kl. 20.00. Á tónleikunum flytur kórinn m.a. kórverk eftir Claudio Monteverdi, Ralph Vaughan Williams, Jón Leifs, Hafliða Hallgrímsson og Báru Grímsdóttur auk fjölda annarra íslenskra tónskálda. Tónleikarnir eru liður í undirbúningi kórsins fyrir söngferðalag hans til Austurríkis og Tékklands í sumar, en í Tékklandi mun kórinn Lesa meira

Ungfrú alheimur deilir fegurðarráðum og sýnir hvernig hún farðar sig fyrir keppnir – Myndband

Ungfrú alheimur deilir fegurðarráðum og sýnir hvernig hún farðar sig fyrir keppnir – Myndband

05.04.2017

Pia Wurtzbach var krýnd Ungfrú Alheimur í desember í fyrra. Keppnin var sérstaklega eftirminnanleg þar sem kynnir keppninnar gerði vandræðaleg mistök þegar hann tilkynnti um úrslitin. Hann greindi frá því að Ungfrú Kólumbía hefði sigrað en tveimur mínútum síðar kom í ljós að Ungfrú Filippseyjar, hún Pia, væri raunverulegi sigurvegarinn. Pia er ekki aðeins gullfalleg Lesa meira

Gættu þín: Nú er hægt að sjá hvort þú fylgist með fólki á Facebook

Gættu þín: Nú er hægt að sjá hvort þú fylgist með fólki á Facebook

04.04.2017

Facebook hefur að vissu leyti verið nokkuð öruggur staður til að fylgjast með og jafnvel njósna um fólk en svo er ekki lengur. Það hefur verið hægt að fylgjast með fyrrum maka, kanna þann sem á að hitta í gegnum Tinder eða bara setja sig í samband við einnar nætur ævintýri síðustu helgar í þeirri Lesa meira

„Leikfangahestaveðreiðar“ er ný og furðuleg tómstundaiðjan sem er að taka yfir Skandinavíu

„Leikfangahestaveðreiðar“ er ný og furðuleg tómstundaiðjan sem er að taka yfir Skandinavíu

04.04.2017

„Leikfangahestaveðreiðar“ (e. hobby-horsing) er ný tómstundaiðja þar sem fólk er með leikfangahest á priki á milli fótleggjanna og hleypur um eins og hestar. Það er að sjálfsögðu keppt í þessari grein og er það gert fyrir framan dómara. Þessi skemmtilega íþróttagrein hefur dregið að sér meira en 10 þúsund iðkendur og fylgjendur, þá er aðeins verið að Lesa meira

Opinbera ljósmyndin af Melaniu Trump setur internetið á hliðina

Opinbera ljósmyndin af Melaniu Trump setur internetið á hliðina

04.04.2017

Melania Trump þykir taka lítinn þátt í forsetaembætti eiginmanns síns, Donald Trump, miðað við fyrri forsetafrúr. Hún hefur sjaldan heimsótt Hvíta húsið og býr ennþá í Trump turninum í New York. Hún er þar með Barron, son þeirra hjóna, á meðan hann klárar skólaárið. Áætlað er að hún og Barron munu flytja í Hvíta húsið í Lesa meira

Finnur þú sífellt fyrir svengd? Þá skaltu lesa þetta

Finnur þú sífellt fyrir svengd? Þá skaltu lesa þetta

04.04.2017

Flestum þykir gott að fá góðan mat en það er með mat eins og flest annað í lífinu, það er best í hófi. Margir borða of mikið og oft er það alltof mikil matarlyst sem veldur því og það getur leitt til ofþyngdar og aukinnar hættu á að fá lífsstílssjúkdóma.[ref]http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/finnur-thu-sifellt-fyrir-svengd-tha-skaltu-lesa-thetta[/ref]

Mest lesið

Ekki missa af