Páskamolar
Mæðgurnar, Sólveig og Hildur, halda úti bloggsíðunni maedgurnar.is þar sem þær deila gómsætum uppskriftum með fallegum myndum. Þær deildu nýlega uppskrift að gómsætum páskamolum og fékk Bleikt góðfúslegt leyfi að deila henni með lesendum. Eins og kannski flestum finnst okkur mæðgum gott súkkulaði mikilvægur partur af stemningunni yfir páskahátíðina. Við útbúum oft eitthvað gott heimagert konfekt eða nammi við þetta Lesa meira
Ólétt sýrlensk-amerísk kona rappar um höfuðklúta í frábæru tónlistarmyndbandi
Mona Haydar er sýrlensk-amerísk kona sem býr í New York. Hún er ljóðskáld og listamaður og var að gefa út sitt fyrsta tónlistarmyndband. Myndbandið er við rapplagið „Hijabi“ og það var tekið upp þegar hún var komin átta mánuði á leið. Tunde Olaniran leikstýrði myndbandinu sem fagnar valdeflingu múslímskra kvenna jafnt sem annara kvenna. Myndbandið Lesa meira
14 ára strákur stelur senunni sem Nicki Minaj eftirherma
Awra Briguela er 14 ára strákur frá Filippseyjum. Hann sigraði í þættinum „Your Face Sounds Familiar“ með atriði sínu sem Nicki Minaj og þegar þú horfir á atriðið kemur sigurinn þér líklega ekkert á óvart. Awra nær Nicki ekkert smá vel, búningurinn, hárið, förðunin, taktarnir og meira að segja rappið! Hann tekur einnig rosalegan dans Lesa meira
Er þetta vinsælasti hundurinn á Instagram? Hundur með yfirbit með næstum því tvær milljónir fylgjenda
Tuna er sex ára gamall Chiweenie hundur með yfirbit. Honum var bjargað af Courtney Dasher í desember 2010 þegar hann var aðeins fjögurra mánaða gamall hvolpur. Ári síðar bjó Courtney til Instagram síðuna @tunameltsmyheart þar sem hún deildi myndum af Tuna. Hann sigraði hjörtu netverja um allan heim og er kominn með næstum tvær milljónir Lesa meira
Sjö ára stúlka lætur ekki blettaskalla stoppa sig að taka þátt í „trylltum hárdegi“ í skólanum
Gianessa Wride er sjö ára stelpa frá Utah í Bandaríkjunum. Hún var greind með blettaskalla fyrr á þessu ári og samkvæmt móður hennar er engin lækning né lyf til við sjúkdómnum. Hún gæti tekið steratöflur en um leið og hún myndi hætta að taka þær inn myndi hárið detta aftur af. Það var „trylltur hárdagur“ Lesa meira
DIY frá Ástu – Marmarapáskaegg
Um páska erum við byrjuð að finna fyrir vori. Sólin hækkar á lofti og fuglasöngur magnast. Litirnir verða líka ljósari og margir kjósa að skreyta heimili sín með fallegum pastellitum sem tóna vel við birtuna. Ásta Hermannsdóttir bloggari á Ynjum birti skemmtilega lýsingu á því hvernig hún bjó til falleg marmaraegg fyrir páskana. Ásta var Lesa meira
Lítil stúlka neitar að halda upp á afmælið sitt nema það verði kúkaþema
Hluti af því að vera gott foreldri er að elska barnið þitt alveg eins og það er. Þegar þriggja ára stelpa biður um afmælisveislu með kúkaþema og neitar að hafa öðruvísi þema, er þá ekki best að virða óskir hennar? Í marga mánuði, í hvert einasta skipti sem við ræddum um afmælisveisluna hennar, bað Audrey um Lesa meira
Sjáðu fyrstu stikluna úr fimmtu seríu af „Orange Is the New Black“
Biðin styttist óðum eftir fimmtu þáttaröð af „Orange Is the New Black.“ Fyrir þau sem hafa fylgst með þáttunum þá er það ekkert leyndarmál að síðasta sería endaði þvílíkt spennandi. Það er uppþot í fangelsinu, Daya miðar byssu á fangavörð og allar í kringum hana öskra og hvetja hana til að skjóta hann. Nú loksins Lesa meira
Ásdís Ásgeirsdóttir segist sjóðheit á sextugsaldri – „Í vinnunni þurfti ég að rífa mig skyndilega úr peysunni“
„Þá er daman komin á sextugsaldurinn sem hlýtur að vera einhver reikningsskekkja hjá almættinu. En það er um að gera að fagna hverju árinu. Reyndar líður mér mun betur núna en fyrir tíu árum. Það má kannski skrifa á hollara líferni og meiri hreyfingu. Andlega hef ég vissulega náð ótrúlegum þroska. Það er alla vega Lesa meira
Tvíburar með albínisma fanga athygli tískuiðnaðarins
Lara og Mara Bawar eru ekki eins og hinar hefðbundnu fyrirsætur en eftirtektarvert útit þeirra hefur fangað athygli tískuiðnaðarins. Tvíburarnir eru ellefu ára og áberandi fallegar, þær eru frá Sao Paulo í Brasilíu og eru albinóar. Albínismi stafar af gölluðu litargeni sem gerir að verkum að það myndast lítið eða ekkert litarefni í húð, hári Lesa meira