Ásta á þriggja ára ráðríkan son – „Ég elska einföld ráð sem virka“
Þegar Ásta Hermannsdóttir, bloggari á Ynjum, var 16 ára gömul fór hún í sálfræði 103 – og hluti námsefnisins situr í henni ennþá í dag – sérstaklega eftir að hún varð foreldri. Ásta fjallar um þessi góðu foreldraráð í pisli sem hún birti á Ynjum um daginn. Hún á þriggja ára ráðríkan son – og ráðin Lesa meira
Sjáðu hvernig þessar stjörnur hafa breyst á tíu árum
Tíu ár eru langur tími, eða er það? Það er eins og það hafi bara verið fyrir nokkrum árum að Umbrella með Rihönnu var spilað út í eitt á útvarpsstöðvum, gamanmyndir eins og Knocked Up og Superbad komu út, Steve Jobs kynnti fyrsta iPhone símann og síðasta Harry Potter bókin kom út. En jú það eru tíu Lesa meira
Hún ber saman þegar hún var ófrísk af einu barni og tvíburum – Sjáðu muninn
Natalie Bennett er vídeó bloggari, móðir tvíburastráka og gengin 36 vikur á leið með litla stelpu. Það er öruggt að segja að það er meira en nóg að gera hjá henni! En hún finnur enn þá tíma til að búa til myndbönd, en hún setur vikulega myndbönd á YouTube þar sem hún gefur áhorfendum nýjustu Lesa meira
Anya Hrund vann sig í gegnum einelti með hjálp tónlistarinnar
Anya Hrund Shaddock frá Fáskrúðsfirði er fyrsti einstaklingurinn til að vera bæði handhafi aðalverðlauna Nótunnar, tónlistarkeppni tónlistarskóla landsins, og sigurvegari Söngvakeppni Samfés, á sama tíma. Þessi fjórtán ára tónlistarsnillingur er að sögn kunnugra jafnvíg á popp og klassík en kennarar hennar eru vissulega í skýjunum yfir árangrinum. Jón Hilmar Kárason gítarleikari segir það mjög óvanalegt Lesa meira
Hún breytti texta við Instagram myndir til að segja sannleikann um fyrrverandi kærastann sinn
Sambandsslit og samfélagsmiðlar passa illa saman. Það er eitthvað öfugsnúið við að hafa opinberar færslur frá öllum stigum sambands sem gekk ekki upp og jafnvel endaði hræðilega. Það gerir bara hlutina verri Það eru ekki allir sem ákveða að eyða öllum myndum og færslum af fyrrverandi, sumir láta það alveg vera en svo er það Lesa meira
Götulist sem blandast fullkomlega með náttúrunni
Götulist getur verið ótrúlega falleg, stundum er götulistin gerð með tilliti til náttúrunar þar í kring og lagt áherslu á að blanda þessu tvennu saman. Hér eru myndir af götulist sem blandast fullkomlega með náttúrunni! #1 #2 #3 #4 #5 #6 #7 #8 #9 #10 #11 #12 #13 #14 #15 #16 #17 #18 #19 #20 Lesa meira
Börn sem vildu greinilega ekki systkini
Þegar mörg börn frétta að þau eru að fara að eignast systkini þá er fréttunum oft fagnað. Loksins fá þau systkini til að leika við og jafnvel stjórna, því þau eru jú eldri. En sum börn eru ekki á sömu nótunum, þeim finnst vera nóg af fólki í fjölskyldunni, hvort sem þau eru einkabarn eða Lesa meira
Drífðu þig að deyja, við þurfum plássið
Sylvía Haukdal Brynjarsdóttir er ein bloggaranna á Ynjum. Fyrir nokkru síðan skrifaði hún fallegan pistil en skömmu eftir að hún birti hann lést afi hennar, umvafinn fjölskyldu og góðu hjúkrunarfólki. Sylvía veitti okkur á Bleikt góðfúslegt leyfi til að birta pistilinn: Síðustu daga hef ég mikið verið að hugsa um eldra fólkið í lífi okkar. Ég Lesa meira
Verður „holographic“ það heitasta í hártískunni í sumar?
Það er nokkuð öruggt að 2017 verður þekkt sem „holographic“ árið í tískuheiminum. Þetta byrjaði allt með holographic nöglum og síðan þá hefur holographic litir fært sig yfir í alls konar fatnað, aukahluti og núna hár! Með því að blanda ljósum litum við pastel liti, eins og fjólubláa, bleika og bláa, þá kemur eins konar Lesa meira
Þura Gæjadóttir: „Allavega hef ég aldrei fengið svona athugasemdir þegar ég er með maskara“
Þura Gæjadóttir skrifar: „Er eitthvað að?!!!“ Hjúkrunarkonan nánast hrópar þetta á mig. Mér verður um, held að ég sé komin með blóðnasir eða eitthvað þaðan af verra. ,,Þú lítur svo illa út“ „Já, það“ segi ég „æ, ég lít bara svona út“ Svona hófust samskipti milli mín og konunnar sem ætlaði að draga úr mér Lesa meira