fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025

Ritstjórn

Unnur Brá hefur áhrif: Þingmaður í Ástralíu fylgdi í hennar spor

Unnur Brá hefur áhrif: Þingmaður í Ástralíu fylgdi í hennar spor

10.05.2017

Ástralska þingmaðurinn Larissa Waters fylgdi í spor Unnar Brár Konráðsdóttur og gaf barni sínu brjóst á þingi í gær. Waters, sem er þingmaður Græningja, gaf tveggja mánaða gamalli dóttur sinn, Alia Joy, brjóst á þingfundi í gær og braut þannig blað í sögu ástralska þingsins. Ástralska þingið heimilaði brjóstagjöf á þingfundum í fyrra en enginn Lesa meira

Dulkynja fyrirsæta starfar bæði sem kona og karl til að skora á staðalmyndir kynjanna

Dulkynja fyrirsæta starfar bæði sem kona og karl til að skora á staðalmyndir kynjanna

10.05.2017

Rain Dove er dulkynja fyrirsæta sem gengur niður tískupallana í bæði kvenmannsfötum og karlmannsfötum. Dulkynja er þýðing á enska hugtakinu androgyny og vísar til kyngervis sem felur í sér hluta af bæði karl- og kvenleika. Þó svo að Rain hefur ekki alltaf séð sig sjálfa sem dulkynja þá sá hún sig sem „ljóta konu.“ „Ég Lesa meira

Leoncie hraunar yfir Svölu og Bó: „Íslenska tónlistar Ku Klux Klan“

Leoncie hraunar yfir Svölu og Bó: „Íslenska tónlistar Ku Klux Klan“

10.05.2017

Indverska tónlistarkonan og skemmtikrafturinn Leoncie er ekki þekkt fyrir að sitja á skoðunum sínum. Hún hefur farið mikinn í kommentakerfum DV í tengslum við fréttir um lélegt gengi Svölu Björgvinsdóttur í undankeppni Eurovision en eins og farið hefur ekki fram hjá neinum komst Ísland ekki áfram í úrslit keppninnar sem fer fram á laugaradaginn. Leoncie Lesa meira

Hún mætti í líkkistu á skóladansleikinn – „Drop dead gorgeous?“

Hún mætti í líkkistu á skóladansleikinn – „Drop dead gorgeous?“

10.05.2017

Framhaldsskólaneminn Megan Flaherty frá New Jersey ákvað að mæta á skóladansleikinn á hugsanlega frumlegasta eða jafnvel furðulegasta máta sem við höfum séð. Hún mætti í líkkistu! Að sjálfsögðu þá einnig í líkbíl. Megan sagði við AP News að hún vildi aðallega hafa gaman á dansleiknum og spurði strákinn sem fór með henni á ballið væri Lesa meira

Skittles var að gefa út mjög furðulega auglýsingu í tilefni mæðradagsins

Skittles var að gefa út mjög furðulega auglýsingu í tilefni mæðradagsins

10.05.2017

Mæðradagurinn er 14. maí og af því tilefni hefur Skittles gefið út stórfurðulega auglýsingu. Auglýsingin byrjar nokkuð eðlilega, móðir og sonur að borða saman Skittles. En bíddu bara, þetta verður fljótlega mjög furðulegt og mörgum gæti þótt auglýsingin frekar óþægileg. Horfðu á hana hér fyrir neðan. Þetta er ekki í fyrsta skipti að Skittles gefur Lesa meira

Húðflúr sem breyta örum í listaverk

Húðflúr sem breyta örum í listaverk

10.05.2017

Húðflúr hafa mismunandi merkingu fyrir mismunandi fólk alls staðar í heiminum. Fyrir suma eru húðflúr ekkert annað en tískuyfirlýsing, meðan aðrir fá sér þau vegna menningarlegra ástæðna eins og Maórar. Margir fá sér húðflúr til að minnast manneskju, tíma eða aðstæðna. En sumir fá sér húðflúr af allt öðrum ástæðum, eins og til að hylja Lesa meira

Skemmtileg tíst frá fyrri undankeppni Eurovision: „Það vantar fleiri flippuð lög í þessa keppni“

Skemmtileg tíst frá fyrri undankeppni Eurovision: „Það vantar fleiri flippuð lög í þessa keppni“

09.05.2017

Twitter hefur logað síðustu klukkustundirnar og hafa netverjar verið duglegir að tjá sig um fyrri undankeppni Eurovision söngvakeppninnar með myllumerkinu #12stig. Hér eru nokkur skemmtileg tíst frá kvöldinu: Margrét Gauja var stressuð: Ráð; Ef ykkar besti vinur er að fara að syngja fyrir land og þjóð fyrir framan 200 milljón manna. Byrjið að reykja og Lesa meira

Ísland komst ekki áfram í Eurovision – Þetta eru lögin sem komust áfram

Ísland komst ekki áfram í Eurovision – Þetta eru lögin sem komust áfram

09.05.2017

Úrslit fyrri undankeppni Eurovision söngvakeppninnar liggja fyrir og þau tíu lönd sem komust áfram í úrslitakeppnina á laugardaginn eru: Moldóva, Aserbaídjan, Grikkland, Svíþjóð, Portúgal, Pólland, Armenía, Ástralía, Kýpur og Belgía. Ísland komst ekki áfram í ár en þrátt fyrir það erum við ótrúlega stoltar af Svölu. Hún stóð sig eins og hetja og flutningur hennar Lesa meira

Helgi Sæmundur úr Úlfur Úlfur og Björn Valur með tryllt remix af Paper

Helgi Sæmundur úr Úlfur Úlfur og Björn Valur með tryllt remix af Paper

09.05.2017

Helgi Sæmundur úr Úlfur Úlfur og Björn Valur skipa saman hljómsveitina sxsxsx. Þeir voru að gefa út tryllt remix af Paper, laginu sem Svala Björgvinsdóttir mun flytja fyrir hönd Íslands í fyrri undankeppni Eurovision söngvakeppninnar. Hlustaðu á lagið hér fyrir neðan! Hér getur þú fylgst með öllu sem viðkemur Eurovision!

Hér eru lögin sem keppa á móti Svölu í kvöld í fyrri undankeppni Eurovision

Hér eru lögin sem keppa á móti Svölu í kvöld í fyrri undankeppni Eurovision

09.05.2017

Fyrri undankeppni Eurovision söngvakeppninnar fer fram í Kænugarði í Úkraníu í kvöld. Átján þjóðir taka þátt í kvöld og er Ísland á meðal keppenda en Svala Björgvinsdóttir flytur lagið Paper. Keppnin hefst klukkan 19 að íslenskum tíma og er Svala þrettánda á svið. Hér eru öll lögin sem keppa á móti okkur í kvöld í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af