Ef fullorðnir myndu haga sér eins og smábörn – Sprenghlægilegt myndband
Mamman og vídeóbloggarinn Kristina Kuzmic gerði sprenghlægilegt myndband til að útskýra af hverju foreldrar smábarna eru alltaf þreyttir. Myndbandið heitir „Ef fullorðnir myndu haga sér eins og smábörn“ og hefur vakið mikla athygli. Yfir níu milljónir hafa horft á þetta stórskemmtilega myndband á Facebook. Horfðu á það hér fyrir neðan.
Einn af þessum hlutum er ekki eins og hinir – Annar hluti
Hér kemur annar hluti af „Einn af þessum hlutum er ekki eins og hinir“ þar sem, eins og nafnið gefur til kynna, einn hlutur á myndinni er ekki eins og hinir hlutirnir! Athugaðu hvort þú sérð hvaða hlutur sker sig úr á myndunum hér fyrir neðan. Bored Panda tók saman. Sjá einnig: Einn af þessum hlutum er Lesa meira
Hann hefur sofið með fleiri stjörnum en nokkur annar
Average Rob hefur sofið með fleiri stjörnum en nokkur annar! Eða svona næstum því. Rob notar Photoshop til að setja sig sofandi inn á myndir með stjörnum eins og Taylor Swift, Barack Obama og Eminem. Hann hefur svo sannarlega látið drauminn rætast. #1 Þreyttur í lestinni með Barack Obama #2 Örugglega gott að kúra á Lesa meira
Hún sagði vinkonu frá kynferðislegri áreitni – „Áður en ég vissi af var hún farin að ausa yfir mig skömmum“
Femíníska vefritið Knuz birti í dag magnaða grein sem fjallar um þolendaskömm. Greinina ritar kona sem kýs að njóta nafnleyndar – en þar segir hún frá hörðum viðbrögðum vinkonu sinnar sem hún trúði fyrir atviki sem olli henni mikilli vanlíðan og snerist um grófa kynferðislega áreitni sameiginlegs vinar þeirra. Við fengum góðfúslegt leyfi ritstjórna knúzsins Lesa meira
„Geimverujóga“ er nýtt trend á Instagram – Frekar óhugnanlegt
Ef það sem hræðir þig mest við jóga er að prumpa óvart þegar þú ert að skipta um erfiðar stellingar þá hefur þú ekki séð geimverujóga. Harðkjarna jógafólk getur gert ýmislegt við líkamann sinn sem er frekar óhugnanlegt. Upphaflega kallast þessi tegund af jóga „Nauli,“ en hefur verið kallað „Alien Yoga“ samkvæmt Independent. Þessi aldagamla jóga Lesa meira
Þrjár unglingsstelpur skipa hljómsveitina MíóTríó sem var að gefa út skemmtilegan sumarsmell – Myndband
Þrjár stelpur á aldrinum þrettán til fimmtán ára skipa hljómsveitina MíóTríó frá Hveragerði. Þær eru Gígja Marín Þorsteinsdóttir, Gunnhildur Fríða Hallgrímsdóttir og Hrafnhildur Birna Hallgrímsdóttir. MíóTríó var að gefa frá sér myndband við eldhressan og skemmtilegan sumarsmell. Ef þetta kemur þér ekki í sumarskap þá veit ég ekki hvað gerir það! Horfðu á myndbandið hér Lesa meira
Fíflasíróp Jóns Yngva – Frábært á pönnukökurnar!
Bókin Hjálp, barnið mitt er grænmetisæta kom út á dögunum. Bókinni lýsir höfundurinn, Jón Yngvi Jóhannsson, sem matreiðslubók fyrir ráðvillta foreldra, vanafasta heimiliskokka, fátæka námsmenn og alla aðra sem ættu að borða meira grænmeti. Jón Yngvi heldur úti skemmtilegri facebook síðu sem tengist bókinni – en þar birtir hann reglulega uppskriftir og góð ráð sem Lesa meira
Scott Disick og Bella Thorne kela í sólinni í Frakklandi: „Hann fór klárlega með henni til að pirra Kourtney“
Scott Disick barnsfaðir og fyrrverandi kærasti Kourtney Kardashian sást eiga notalegar stundir með raunveruleikastjörnunni og leikkonunni Bellu Thorne. Þau fóru saman til Frakklands vegna Cannes kvikmyndahátíðinnar og sást til þeirra hafa gaman í sólinni á miðvikudaginn. Þau voru við sundlaugina að hlusta á tónlist, kyssast og fá sér vín. „Þau voru að hlæja og skemmta Lesa meira
Einn af þessum hlutum er ekki eins og hinir
Á myndunum hér fyrir neðan er einn hlutur ekki eins og hinir. Getur þú séð hvað það er? Skoðaðu myndirnar hér fyrir neðan sem Bored Panda tók saman. #1 #2 #3 #4 #5 #6 #7 #8 #9 #10 #11 #12 #13 #14 #15 #16 #17 #18 #19 #20
Karólína missti manninn sinn í apríl: „Úrelt kerfi sem við lifum í“
Karólína Helga Símonardóttir, varaþingmaður Bjartrar framtíðar, hefur tekið sæti á Alþingi í fyrsta sinn. Í gær flutti hún jómfrúaræðu sína sem fjallaði um styttingu vinnuvikunnar og aðaláherslumál hennar á þingi eru fjölskyldu- og fjölmenningarmál. Karólína tekur sæti Óttarrs Proppé heilbrigðisráðherra á þingi en hann situr nú fund Alþjóða-heilbrigðisstofnunarinnar í Genf. Þann 10. apríl síðastliðinn missti Lesa meira