fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025

Ritstjórn

12 ára búktalari slær í gegn í „America‘s Got Talent“

12 ára búktalari slær í gegn í „America‘s Got Talent“

01.06.2017

Það þarf mikið til að ganga í augun á dómurunum í America‘s Got Talent. Dómararnir sjá ógrynni af hæfileikaríkum einstaklingum með alls konar atriði, þannig að það getur reynst keppendum erfitt að gera sitt atriði eftirminnilegt. Það var hins vegar ekki vandamál fyrir hina tólf ára gömlu Darci Lynne frá Oklahoma City. Darci er búktalari og mætti Lesa meira

Flóðhesturinn Fiona fæddist fyrirburi og er nú samfélagsmiðlastjarna

Flóðhesturinn Fiona fæddist fyrirburi og er nú samfélagsmiðlastjarna

01.06.2017

Fyrir fjórum mánuðum síðan fæddist flóðhesturinn Fiona sex vikum fyrir settan tíma í Cincinnati dýragarðinum. Þar sem hún kom svona snemma í heiminn hefur hún þurft mikla umönnun. Fiona var aðeins þrettán kíló við fæðingu, en það er helmingi léttara en meðalþyngd nýfæddra flóðhesta. Það þarf að hugsa um og fylgjast með Fionu allan sólarhringinn. Það þarf Lesa meira

Manstu eftir MySpace-Tom? Þetta er hann að gera í dag

Manstu eftir MySpace-Tom? Þetta er hann að gera í dag

30.05.2017

Hefur þú einhvern tíman velt því fyrir þér hvað varð um Tom Anderson eða MySpace-Tom eins og flestir þekkja hann. Tom er maðurinn á bak við samfélagsmiðillinn MySpace sem réð ríkjum á Internetinu fyrir tilkomu Facebook. Tom stofnaði MySpace 2003, sem varð síðar vinsælasti samfélagsmiðill í heimi árin 2005 til 2008. Tom seldi MySpace árið Lesa meira

Það sem fólk segir um andleg veikindi og hvernig þau eru í raun og veru

Það sem fólk segir um andleg veikindi og hvernig þau eru í raun og veru

30.05.2017

Fólk á það til að nota orð eins og þunglyndi og athyglisbrestur á rangan hátt. Ef þú átt stundum erfitt með að einbeita þér, sérstaklega ef þú ert að gera eitthvað mjög leiðinlegt, þýðir það ekki endilega að þú sért með athyglisbrest. Til þess að greina á milli þess sem fólk segir um andleg veikindi Lesa meira

Kynverur og kíló – Hvaða áhrif hefur mikið þyngdartap á kynlífið?

Kynverur og kíló – Hvaða áhrif hefur mikið þyngdartap á kynlífið?

29.05.2017

Hvernig er eiginlega fyrir kynveru að missa 40 kíló? Hvað skyldi breytast í kynlífi og upplifun af eigin líkama? Þessum spurningum var velt upp í síðasta þætti Rauða sófans, sem frumsýndur var á föstudagskvöldið á ÍNN. Gestu Röggu í Rauða sófanum var Svanhvít Thea Árnadóttir, en hún fór í magabandsaðgerð fyrir 3 árum og hefur Lesa meira

Justin Trudeau og Emmanuel Macron fóru í göngutúr og sem betur fer var ljósmyndari á staðnum

Justin Trudeau og Emmanuel Macron fóru í göngutúr og sem betur fer var ljósmyndari á staðnum

29.05.2017

Fundarhöld G7 ríkjanna , stærstu iðnvelda heims, standa nú yfir á Sikiley. Þar eru leiðtogar G7 ríkjanna saman komnir og er þetta fyrsti stóri alþjóðlegi fundur Donald Trump Bandaríkjaforseta. En við ætlum ekki að ræða um hann í dag. Kanadíski forsætisráðherrann Justin Trudeau og nýkjörinn forseti Frakklands Emmanuel Macron fóru í göngutúr saman á Sikiley og til Lesa meira

Scott Disick hefur verið upptekinn síðustu fimm daga – Er Sofia Richie nýja stúlkan í augnablikinu?

Scott Disick hefur verið upptekinn síðustu fimm daga – Er Sofia Richie nýja stúlkan í augnablikinu?

29.05.2017

Scott Disick hefur verið heldur betur upptekinn síðustu fimm daga, en hann hefur sést eiga notalegar og „rómantískar“ stundir með að minnsta kosti sex konum. Sú fyrsta sem hann sást með í vikunni var nítján ára leikkonan Bella Thorne. Bleikt greindi frá því að þau fóru saman á Cannes kvikmyndahátíðina á miðvikudaginn. Heimildarmaður E! News sagði Scott hafa Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af