fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025

Ritstjórn

Bar setur upp athyglisvert skilti: „Ef kvenkyns barþjónn er vingjarnlegur við þig…“

Bar setur upp athyglisvert skilti: „Ef kvenkyns barþjónn er vingjarnlegur við þig…“

04.06.2017

Þegar kvenkyns barþjónn er vingjarnlegur við þig þá er það af því að það er hluti af vinnunni hennar að vera kurteis við kúnna. Ekki vegna þess að hún er svo ótrúlega hrifin af þér. En einhverjir kúnnar á The Beer Cellar í Devon, Bretlandi, virðast eiga erfittt með að skilja þetta. Barinn ákvað því Lesa meira

Reyndi að verða ólétt í 17 ár – Eignaðist að lokum sexbura

Reyndi að verða ólétt í 17 ár – Eignaðist að lokum sexbura

04.06.2017

Ajibola Taiwo frá Nígeríu reyndi í sautján ár að verða ólétt. Þann 11. maí á þessu ári gerðist svo kraftaverk. Hún eignaðist ekki eitt barn, ekki tvíbura, heldur sexbura! Hún eignaðist þrjár stúlkur og þrjá drengi í Virginíu í Bandaríkjunum. Börnin komu í heiminn með keisaraskurði og komu allt að 40 manns að fæðingunni. Cosmopolitan Lesa meira

Sprenghlægileg viðbrögð drengs þegar hann fréttir af nýju systkini

Sprenghlægileg viðbrögð drengs þegar hann fréttir af nýju systkini

03.06.2017

Krakkar bregðast misjafnlega við fréttum af nýju systkini. Sumir krakkar verða rosalega spenntir, geta ekki beðið eftir að eignast lítið systkini, á meðan aðrir eru ekki svo ánægðir, frekar fúlir bara og viðbrögðin geta jafnvel verið mjög dramatísk. Það getur nú verið erfitt að frétta að þú þurfir framvegis að deila athyglinni með öðrum! En svo er Lesa meira

Af hverju eyðast húðflúr ekki smám saman?

Af hverju eyðast húðflúr ekki smám saman?

03.06.2017

Greinin birtist fyrst á vefsíðu Lifandi Vísindi og fékk Bleikt góðfúslegt leyfi til að birta hana með lesendum. Allar frumur líkamans endurnýjast. Hvers vegna hverfa þá ekki tattóveringar smám saman? Húðin er þriggja laga. Yst er húðþekjan. Hún er gerð úr prótínríkum frumum sem skapa húðinni hið þétta og vatnshelda yfirborð. Undir húðþekjunni er leðurhúðin. Lesa meira

Disney aðdáendur giftu sig og myndirnar eru ótrúlega töfrandi

Disney aðdáendur giftu sig og myndirnar eru ótrúlega töfrandi

03.06.2017

Þessir tveir Disney aðdáendur fengu draumabrúðkaupið sitt. Japanska parið Ryo og Haru giftu sig eftir þrettán ára samband í apríl og eru báðar miklir aðdáendur Disney. Brúðkaupið var með Disney þema og fór fram á Tokyo DisneySea. Brúðkaupskjóll Haru var með grænni slaufu sem er með svipað mysntur og kjóllinn sem prinsessan Anna klæddist í Lesa meira

Hvers vegna anga ilmvötn mismunandi á manneskjum?

Hvers vegna anga ilmvötn mismunandi á manneskjum?

03.06.2017

Greinin birtist fyrst á vefsíðu Lifandi Vísindi og fékk Bleikt góðfúslegt leyfi til að birta hana með lesendum. Ilmvötn anga mismunandi á mönnum þar sem við erum ólík. Húð okkar er með einstaklingsbundna efnasamsetningu sem ræðst m.a. af erfðum og lifnaðarháttum. Það hefur áhrif á magn og samsetningu af vatni, fitusýrum, söltum, sykurefnum, prótínum og Lesa meira

Faðir sýnir hvað smábörn eru skemmtilega léleg í feluleik – Myndband

Faðir sýnir hvað smábörn eru skemmtilega léleg í feluleik – Myndband

03.06.2017

Börn geta verið svo stórskemmtilega léleg í að fela sig. Pabbinn og vídeóbloggarinn La Guardia Cross lærði þetta nýlega þegar hann fór í feluleik með dóttur sinni. Í nýjasta myndbandinu hans „Hide and Seek Fail,“ þá sýnir La Guardia hvað gerist þegar hann reynir að kenna tveggja ára dóttur sinni, Amalah, feluleik. Niðurstaðan er sprenghlægileg. Lesa meira

Ótrúlega fallegar vegan hráfæðiskökur sem er erfitt að trúa að maður megi borða

Ótrúlega fallegar vegan hráfæðiskökur sem er erfitt að trúa að maður megi borða

02.06.2017

Juliana er þýskur kokkur sem býr til einstakar kökur með því að nota aðeins hráfæði og vegan hráefni. Hún skapar þessar ótrúlega fallegu kökur undir nafninu Culinary Dots. Hver kaka er gerð svo nákvæmlega og með svo miklum smáatriðum að það er erfitt að trúa því að það má borða þær! Juliana deilir einnig alls Lesa meira

Mjög lýsandi myndband um hvernig það er að ferðast með börn

Mjög lýsandi myndband um hvernig það er að ferðast með börn

02.06.2017

Tvær stórskemmtilegar og bráðfyndnar mömmur gera myndbönd og ýmislegt annað skemmtilegt um foreldrahlutverkið. Þær kalla sig #ImomSoHard og halda úti vefsíðu, Facebook síðu og YouTube rás. Í mjög lýsandi myndbandi sýna þær hvernig það er að ferðast með barn í flugvél. Skiptiborðið er allt of lítið, kúkur og piss úti um allt og hlutirnir bara Lesa meira

Sjötug amma deilir leyndarmálunum um unglegt útlit – Netverjar bregðast illa við!

Sjötug amma deilir leyndarmálunum um unglegt útlit – Netverjar bregðast illa við!

02.06.2017

Carolyn Hartz er amma og aðeins einu ári frá því að vera sjötug. Fyrir 28 árum síðan tók hún allan sykur úr mataræðinu sínu. Hún hætti að borða sykur eftir að hún greindist með sykursýki á byrjunarstigi. Hún notar núna efni sem heitir Xylitol í staðinn fyrir sykur. Útlit Carolyn hefur vakið mikla athygli en Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af