fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025

Ritstjórn

Inga Eiríksdóttir fyrirsæta: „Það hefur aldrei verið jafnmikil fjölbreytni í tískuheiminum“

Inga Eiríksdóttir fyrirsæta: „Það hefur aldrei verið jafnmikil fjölbreytni í tískuheiminum“

14.06.2017

„Það er búið að vera stórkostlegt að fylgjast með þessum breytingum undanfarin tvö ár. Ég hef verið á hliðarlínunni en samt fylgst vel með og get fullyrt að það hefur aldrei verið jafnmikil fjölbreytni í tískuheiminum þegar kemur að fyrirsætuvali og jákvæðri vakningu gagnvart ólíkum líkamsgerðum eins og núna.“ Þetta segir Inga Eiríksdóttir fyrirsæta í Lesa meira

„Lykillinn að hugarró, jafnvægi og heilbrigðu sambandi við mat er að strika út bannlistana“

„Lykillinn að hugarró, jafnvægi og heilbrigðu sambandi við mat er að strika út bannlistana“

14.06.2017

Á níunda áratugnum þegar Naglinn sleit barnsskónum tróndi brauð á toppi fæðupýramídans. Það var varla máltíð með mönnum nema að slæsa af hveiti væri annaðhvort í aðalhlutverki eða hvíldi slök á kantinum. Normalbrauð með osti í eldhúsinu hjá ömmu. Rúgbrauð með smjöri með mánudags ýsunni. Samsölubrauð með rækjusmurosti á milli í nesti í leikskólann. [ref]http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/lykillinn-ad-hugarro-jafnvaegi-og-heilbrigdu-sambandi-vid-mat-er-ad-strika-ut-bannlistana[/ref]

Nýtt tónlistarmyndband frá Karó við lagið „Overnight“

Nýtt tónlistarmyndband frá Karó við lagið „Overnight“

14.06.2017

Karólína Jóhannsdóttir, betur þekkt sem Karó, var að gefa út tónlistarmyndband við lagið „Overnight.“ Karó sigraði Söngkeppni framhaldsskólanna 2015 fyrir hönd MR og gaf út lögin Silhouette og Wolfbaby í fyrra. Myndbandið var frumsýnt á Paloma í gærkvöldi. „Lagið fjallar í grunninn um þessa togstreitu sem getur skapast í ástarsamböndum, þessi on/off, haltu mér/slepptu mér Lesa meira

Geta dýr þekkt sína eigin spegilmynd?

Geta dýr þekkt sína eigin spegilmynd?

14.06.2017

Greinin birtist fyrst á vefsíðu Lifandi Vísindi og fékk Bleikt góðfúslegt leyfi til að birta hana með lesendum. Vísindamenn líta á „spegilsprófið“ sem mikilvægt tæki þegar þeir rannsaka sjálfsskilning dýra. Flest dýr bregðast við spegilmyndinni eins og þar sé annað dýr á ferð, en nokkrar tegundir hafa þó sýnt hæfni til að þekkja spegilmynd sína, Lesa meira

Avókadó list heillar netverja upp úr skónum

Avókadó list heillar netverja upp úr skónum

14.06.2017

Listaverk úr avókadó eru að skjóta upp kollinum á Reddit og netverjar eru að elska það. Það lítur út fyrir að #avoart komi upprunalega frá áströlsku listakonunni Danielle Barresi sem hefur árum saman skorið út listaverk í mat. Avókadó listaverkið gerði hún fyrir veitingahúsið The Avocado Show í Amsterdam. Vonandi verður þetta vaxandi trend og við fáum að Lesa meira

Fyrir tveimur árum var hún 184 kíló og með áunna sykursýki: Í dag er hún íþróttakona og líklega í betra formi en flestir

Fyrir tveimur árum var hún 184 kíló og með áunna sykursýki: Í dag er hún íþróttakona og líklega í betra formi en flestir

13.06.2017

„Árið 2015 fór ég til læknis og þá spurði hann mig hvort ég vissi hvað ég væri þung. Ég sagðist ekki vilja vita það. Ég vissi að ég væri of þung en vildi ekki vigta mig. Þegar ég steig á vigtina stóð: Error.“ Þetta var augnablikið þegar Elena Goodall, 29 ára áströlsk kona frá Queensland, Lesa meira

Konur útskýra af hverju þær sváfu hjá giftum manni – Ástæðurnar eru rosalegar

Konur útskýra af hverju þær sváfu hjá giftum manni – Ástæðurnar eru rosalegar

13.06.2017

Fyrir suma er nóg að sjá giftingarhring til að draga sig til hlés, hætta að reyna við manneskjuna og hætta að velta því fyrir sér hvernig það væri að sofa hjá henni. Fyrir aðra er vitneskjan um að manneskjan sem maður er að reyna við er gift hluti af spennunni. Elite Daily fjallaði um átta Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af