Meira kynlíf bjargar ekki endilega sambandinu
Pör í leit að aukinni hamingju í sambandinu gætu þurft að leita annarra leiða en að stunda meira kynlíf að því er fram kemur í nýrri rannsókn Carnegie Mellon-háskólans í Bandaríkjunum. Niðurstöður umfangsmikillar rannsóknar sálfræðinga skólans benda til að auknu kynlífi í samböndum fylgi ekki endilega meiri hamingja, heldur raunar þvert á móti. 64 pör Lesa meira
Vísindamenn finna G-blettinn í konum
Greinin birtist fyrst á vefsíðu Lifandi Vísindi og fékk Bleikt góðfúslegt leyfi til að birta hana með lesendum. Ítalskir vísindamenn hafa nú sett fram nýja kenningu, þess eðlis að G-bletturinn frægi, sé alls ekki lítið, afmarkað svæði, heldur hafi sumar konur óvenju þykkan skeiðarvegg og séu þar af leiðandi færar um að fá svonefnda skeiðarfullnægingu. Lesa meira
Ljósmyndari geymdi allt rusl í fjögur ár fyrir áhrifamikið verkefni
Árið 2011 ákvað ljósmyndarinn Antoine Repessé að hætta að henda öllu endurvinnanlegu rusli. Fjórum árum seinna hefur hann gert áhrifamikla ljósmyndaseríu sem hann kallar „#365 Unpacked.“ Serían lætur okkur hugsa um hlutverk okkar sem neytendur. Yfir þessi fjögur ár safnaði Antoine yfir 70 rúmmetrum af rusli, 1.600 mjólkurflöskum, 4.800 klósettrúllum og 800 kg af dagblöðum. Hann Lesa meira
Yndislegar myndir af feðrum í fæðingarstofunni
Hér eru nokkrar yndislegar ljósmyndir af feðrum í fæðingarstofunni. Þær eiga eftir að láta þig hlæja og gráta. Það sem er mikilvægast er að þær eiga eftir að minna þig á hvað pabbar eru frábærir. Sjáðu þessar ótrúlega fallegu myndir hér fyrir neðan sem Bored Panda tók saman.
Allt sem við gerum skilur eftir sig stafræn fingraför: „Ég hafði enga hugmynd um að fylgst væri með mér“
Greinin birtist fyrst á vefsíðu Lifandi Vísindi og fékk Bleikt góðfúslegt leyfi til að birta hana með lesendum. Einkalíf okkar er ekki lengur neitt einkamál. Vakað er yfir svo að segja hverju fótmáli okkar með nettengingum, farsímum og annarri nútímatækni. Hugmyndir okkar um það hvað heyri undir einkamál og hvað öllum sé heimilt að vita Lesa meira
21 árs fatahönnuður gerir ótrúleg listaverk í hárið
Það er hægt að gera magnaða hluti við hár og sumir geta breytt sínum í listaverk og skúlptúr. Laetitia KY er 21 árs fatahönnuður frá Abidjan í Afríku sem hefur vakið mikla athygli fyrir hárið sitt. Laetitia deilir myndum af sínu hári á Instagram en innblásturinn fékk hún eftir að skoða hárgreiðslur hjá mismunandi ættbálkum í Lesa meira
Sandra gefur út aðra bók í seríunni Hjartablóð: „Markmiðið er að fá ungar konur til að lesa“
Önnur bók Söndru B. Clausen í seríunni Hjartablóð kemur út í dag. Bókin heitir Flóttinn og er sjálfstætt framhald Fjötra sem kom út fyrir síðustu jól. Bleikt fékk Söndru til að segja okkur aðeins frá bókinni. Flóttinn er sjálfstætt framhald Fjötra sem kom út fyrir síðustu jól og er önnur bókin í seríunni Hjartablóð. Flóttinn Lesa meira
10 ástæður fyrir því að grátur barna er góður
Af hverju eigum við að bjóða grátköst eða “tantrums” barnanna okkar velkomin og líta á grátur sem heilbrigðan part af tilveru okkar allra? 1. Það er sannað! Rannsóknir sýna að grátur er góður, fyrir okkur öll! Tárin okkar eru uppfull af cortisol (sress-hormónum) og með því að gráta þá losnum við bókstaflega við þessi Lesa meira
Tólf ára stelpa fann steingerving af risaeðlu
Greinin birtist fyrst á vefsíðu Lifandi Vísindi og fékk Bleikt góðfúslegt leyfi til birtingar. Þegar Mary Anning (1799 – 1847) var aðeins tólf ára gömul fann hún beinagrind af merkilegu sjávarskrímsli – næstum 6 metra löngu kvikindi sem líktist krókódíl og lá varðveitt í setlögum austan við litla suðurenska þorpið Lyme Regis. Þetta reyndist fyrsta Lesa meira
Rihanna svarar skilaboðum frá aðdáanda í ástasorg – Netverjar missa sig
Twitter notandinn WaladShami var að ganga í gegnum erfið sambandsslit. Hann ákvað að leita til uppáhalds tónlistarmannsins síns Rihönnu og biðja um ráð um hvernig hann gæti komist yfir sambandsslitin. „Þetta var fyrsta sambandið mitt og hún hætti með mér í janúar. Það hefur verið mjög erfitt af mörgum ástæðum. Ég leitaði til Rihönnu því Lesa meira