Sjáðu hvaða nýju emoji-kallar koma í sumar
Það eru nýir emoji-kallar að koma í sumar fyrir Apple notendur. Það hefur hægt og rólega bæst við emoji fjöldann síðan fyrstu emoji-kallarnir komu í snjallsímana með iOS 2.2 uppfærslunni. Síðustu ár hefur einnig verið meiri fjölbreytni í emoji-köllunum. Eins og mismunandi húðlitir, samkynhneigð pör, samkynhneigð pör með börn, einstæðir foreldrar, kvenkyns lögregluþjónn og svo Lesa meira
Fyrsta stiklan fyrir Jumanji: Welcome to the Jungle er komin
Sony hefur loksins gefið út fyrstu stikluna fyrir nýju Jumanji kvikmyndina sem ber heitið Jumanji: Welcome to the Jungle. Aðalhlutverkin skipa Dwayne ‚The Rock‘ Johnson, Jack Black, Kevin Hart og Karen Gillan. Nýja Jumanji myndin er ekki endurgerð né framhald af upprunalegu myndinni sem kom út árið 1995 með Robin Williams í aðalhlutverki. Nýja myndin fjallar Lesa meira
Birtingarmyndir ADHD – Myndband
ADHD samtökin hafa, í samvinnu við Öryrkjabandalag Íslands, látið gera kynningarmyndband um birtingarmynd ADHD. Tjarnargatan sá um gerð myndbandsins. Í myndbandinu má glöggt sjá eina af birtingarmyndum ADHD og jafnframt er reynt að draga fram þá kosti sem einstaklingar með ADHD búa yfir og geta nýtt sér í leik og starfi.
Var Jay-Z að viðurkenna að hafa haldið fram hjá Beyoncé í nýju lagi? Netverjar missa sig
Jay-Z var að gefa út þrettándu plötuna sína, 4:44. Platan er einungis í boði fyrir Tidal notendur eins og er. Það eru tíu lög á plötunni og hafa aðdáendur þegar farið á samfélagsmiðla til að tjá skoðun sína á lögunum. Það er eitt lag sem hefur vakið mjög mikla athygli en það er lagið „Family Lesa meira
Kylie og Kendall Jenner harðlega gagnrýndar: „Haldið ykkur við það sem þið kunnið, varagloss“
Kendall Jenner og Kylie Jenner hafa verið harðlega gagnrýndar fyrir nýju fatalínuna sína. Þær hafa gefið út yfirlýsingu í kjölfarið þar sem þær biðjast afsökunar. Raunveruleikastjörnurnar settu mynd af andlitunum sínum á „vintage“ boli með tónlistargoðsögnum eins og Notorious B.I.G., Tupac, Pink Floyd og Ozzy Osbourne. Bolirnir vöktu hörð viðbrögð og fordæmdu margir systurnar fyrir að setja andlitin sín yfir þekktu tónlistargoðin. Á Lesa meira
Eru eineggja tvíburar erfðafræðilega eins?
Greinin birtist fyrst á vefsíðu Lifandi Vísindi og fékk Bleikt góðfúslegt leyfi til að birta hana með lesendum. Eineggja tvíburar hafa mismunandi fingraför, en er erfðaefni þeirra nákvæmlega eins? Eineggja tvíburar verða til þegar hið frjóvgaða egg er búið að skipta sér einu sinni og frumurnar tvær skilja sig hvor frá annarri og þróast síðan Lesa meira
Hreinskilnasti Tinder prófíll sem við höfum séð – Slær í gegn á Twitter
Það er ákveðin hefð í okkar tæknivædda nútímasamfélagi að fela hver við erum í raun og veru á netinu. Við getum valið hvaða myndir við sýnum og getum hlaðið „filterum“ á þær. Við ráðum hvaða upplýsingar koma fram og þær þurfa ekki endilega að vera sannar. Fólk á það til að fela sitt sanna sjálf Lesa meira
Magnaðir staðir sem þú hefur trúlega aldrei heyrt um
Jörðin okkar er ógnarstór og uppfull af ótrúlegum stöðum og frábæru landslagi. Breska blaðið Telegraph tók fyrir nokkru saman lista yfir nokkra magnaða staði sem fáir hafa ef til vill heyrt um en alla dreymir eflaust um að heimsækja. Gunung Mulu-þjóðgarðurinn í Malasíu Gunung Mulu-þjóðgarðurinn er sannkölluð paradís, en hann er á eyjunni Borneó. Helsta Lesa meira
Regnbogaspagettí
Það er eitthvað við þessa björtu sumardaga sem kallar fram löngun í litríkan og ferskan mat hjá okkur mæðgum. Grænmetisspaghetti er einn af þessum réttum sem okkur finnst svo góðir á sumrin. Við gerðum ljúffenga útgáfu um daginn og notuðum allt litríkasta grænmetið sem við fundum. [ref]http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/regnbogaspagetti[/ref]
Fimm vinir hafa tekið sömu myndina í 35 ár
Það getur verið erfitt að halda sambandi við bestu vini sína úr framhaldsskóla. Fólk flytur í burtu, stofnar fjölskyldu, er upptekið við vinnu og allt í einu er ekkert eins og það var. Það skipti fimm vini frá Santa Barbara, Kaliforníu, miklu máli að halda sambandi. Á fimm ára fresti hittist hópurinn til að endurgera mynd Lesa meira