Heilbrigðar matarvenjur
Það er vel þekkt að holl og fjölbreytt fæða er mikilvæg fyrir heilsu okkar og vellíðan. Umfjöllun um mataræði hefur að mestu snúið að því hvað við borðum en mun minna hefur verið fjallað um það hvernig við borðum. Rannsóknir hafa sýnt að það ásamt viðhorfum okkar og venjum í sambandi við máltíðir skiptir einnig Lesa meira
D-Vítamín er lykillinn að varnarkerfi líkamans
Greinin birtist fyrst á vefsíðu Lifandi Vísindi og fékk Bleikt góðfúslegt leyfi til að birta hana með lesendum. Ótalmargar rannsóknir hafa leitt í ljós að D-vítamín skiptir sköpum fyrir heilsuna. Krabbamein, sykursýki, mænusigg, þunglyndi og ófrjósemi kunna öll að eiga rætur að rekja til D-vítamínskorts. Nú síðast komust vísindamenn að raun um að ekki er unnt að Lesa meira
Par biður netverja um að „photoshoppa“ fyrir sig – Hefðu betur látið það ógert
Maður myndi halda að fólk sé búið að átta sig á að það er ekki alltaf besta lausnin að biðja netverja um hjálp að „photoshoppa.“ Bleikt hefur tvisvar fjallað um photoshop meistarann James Fridman sem tekur beiðnir frá fólki sem vill láta laga myndirnar sínar bókstaflega. Hann gefur fólki nákvæmlega það sem það biður um Lesa meira
Heslihnetu súkkulaðismjör
Einn sunnudag fyrir ekki svo löngu var vöfflupartý í kortunum og við ákváðum að gera okkur enn glaðari dag og útbúa súkkulaði-hnetusmjör til að bera fram með vöfflunum, ásamt ferskum ávöxtum og kókosrjóma. Svona súkkulaði-heslihnetusmjör er algjört lúxusálegg og minnir jafnvel pínkulítið á heimagert nutella, bara minna sætt-bragð og meira hnetubragð og auðvitað úr lífrænt Lesa meira
Unglegar mæðgur vekja athygli – 63 ára móðir og þrjár dætur í kringum fertugt
Þessi taívanska fjölskylda er mögulega unglegasta fjölskylda sem við höfum séð. Fyrst kom innanhúshönnuðurinn og tískubloggarinn Lure Hsu öllum á óvart með unglegu útliti sínu en hún er 41 árs. Útlit hennar vakti mikla athygli og það tók ekki langan tíma fyrir netverja að átta sig á því að hún er ekki sú eina í fjölskyldunni sinni sem er svona ungleg. Lure á Lesa meira
Plöntur eru lyfjaverksmiðjur framtíðar
Greinin birtist fyrst á vefsíðu Lifandi Vísindi og fékk Bleikt góðfúslegt leyfi til að birta hana með lesendum. Nýlega hafa bandarískir vísindamenn framleitt marksækið persónulegt krabbameinslyf – í tópaksplöntu. Þessi árangur er dæmi um hvernig endurforrita má plöntur í lyfjaverksmiðjur. Í framtíðinni geta plöntur framleitt lyf gegn margs konar sjúkdómum með skjótvirkari og ódýrari hætti en hefðbundnar Lesa meira
Súkkulaðikaka með sykurpúðakremi og hindberjasírópi
Þessi súkkulaðikaka er algjört dúndur, þó ég segi sjálf frá. Ég nota olíu í stað smjörs í botnana, sem þýðir að kakan verður alveg extra mjúk og djúsí. Svo ákvað ég að búa til hindberjasíróp til að pensla botnana með og kom það svakalega vel út. Það kemur léttur berjakeimur sem er alls ekki of Lesa meira
Leyndardómar regnskóganna
Greinin birtist fyrst á vefsíðu Lifandi Vísindi og fékk Bleikt góðfúslegt leyfi til að birta hana með lesendum. Langflestar af milljónum tegunda jarðar lifa í hitabeltinu. Ekki er vitað hvers vegna úir og grúir af svo miklu meira lífi þar en annars staðar á hnettinum, en líffræðingar hyggjast finna svarið. Í því augnamiði rannsaka þau nú tré Lesa meira
Rúna: Litlu hlutirnir sem skiptu ekki máli fyrr en maður varð foreldri
Rúna Sævarsdóttir býr með manninum sínum og þremur börnum í Noregi. Hún stundar fjarnám í sálfræði við Háskólann á Akureyri og er þar að auki bloggari á Öskubuska.is. Hún skrifaði pistil um litlu hlutina sem birtist fyrst á Öskubuska.is og gaf Bleikt góðfúslegt leyfi að birta hann hér fyrir lesendur okkar. Foreldrahlutverkið getur verið mjög krefjandi á köflum Lesa meira
Er sorg alltaf fylgifiskur dauðsfalls?
Greinin birtist fyrst á vefsíðu Lifandi Vísindi og fékk Bleikt góðfúslegt leyfi til að birta hana með lesendum. Í Asíu er að finna allmörg menningarsvæði þar sem fólk sýnir engin ummerki sorgar í tengslum við dauðsföll. Besta dæmið er að finna á Balí. Balí er hluti Indónesíu og í rannsókn sem gerð var allmörgum árum Lesa meira