fbpx
Fimmtudagur 09.maí 2024

ríkisfjármál

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar: Er hún svo frábær, þessi íslenska sveifla?

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar: Er hún svo frábær, þessi íslenska sveifla?

Eyjan
07.12.2023

Íslenska efnahagskerfið er leiksvið öfga. Kaupmáttur er stundum í hæstu hæðum en aldrei lengi. Fasteignamarkaðurinn er ýmist á yfirsnúningi eða við frostmark. Gengi krónunnar sveiflast upp og niður. Verðbólga og vaxtakostnaður heimilanna sömuleiðis. En jafnvel þegar vextir voru hvað lægstir hér þá voru þeir samt tvöfalt hærri en í nágrannalöndum okkar. Þessi óstöðugleiki er ofboðslega Lesa meira

Hefur litla trú á ráðdeild nýs fjármálaráðherra í ríkisfjármálum – segir sporin hræða

Hefur litla trú á ráðdeild nýs fjármálaráðherra í ríkisfjármálum – segir sporin hræða

Eyjan
13.11.2023

Dagfari á Hringbraut er í besta falli hóflega bjartsýnn á að áform nýs fjármálaráðherra, Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur, um að leggja höfuðáherslu á ráðdeild í fjármálum ríkisins gangi eftir. Hann telur sporin hræða. Ólafur Arnarson, sem skrifar fyrir Dagfara, nefnir til fimm dæmi sem hann telur vera góð dæmi um fjárfestingarslys á vegum ríkisins og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af