fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Ríkharður Sveinsson

Skáksamfélagið syrgir formann Taflfélags Reykjavíkur

Skáksamfélagið syrgir formann Taflfélags Reykjavíkur

Fréttir
27.12.2023

Rík­h­arður Sveins­son, formaður Tafl­fé­lags Reykja­vík­ur, er lát­inn á 57. ald­ursári, fæddur 28. des­em­ber 1966. Hann lést 20. des­em­ber síðastliðinn á gjör­gæslu­deild Land­spít­al­ans eftir skammvinn veikindi. Ríkharður sinnti sjálfboðaliðastarfi hjá Taflfélagi Reykjavíkur í rúm fjörtíu ár og var skáksamfélaginu gríðarlega mikilvægur. Hann var formaður TR á ár­un­um 1997-2001 og svo aft­ur frá 2019 til dauðadags. Sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af