Skáksamfélagið syrgir formann Taflfélags Reykjavíkur
Fréttir27.12.2023
Ríkharður Sveinsson, formaður Taflfélags Reykjavíkur, er látinn á 57. aldursári, fæddur 28. desember 1966. Hann lést 20. desember síðastliðinn á gjörgæsludeild Landspítalans eftir skammvinn veikindi. Ríkharður sinnti sjálfboðaliðastarfi hjá Taflfélagi Reykjavíkur í rúm fjörtíu ár og var skáksamfélaginu gríðarlega mikilvægur. Hann var formaður TR á árunum 1997-2001 og svo aftur frá 2019 til dauðadags. Sem Lesa meira