Lúxuslíf Íslendinga: Edda og Rikki – Stjörnuparið í Laugardalnum
Fókus06.06.2019
Edda Hermannsdóttir og Ríkharður Daðason urðu heitasta stjörnuparið á Íslandi vorið 2017. Edda var vel þekkt úr fjölmiðlum og starfaði hjá RÚV, systir Viktoríu og Evu Laufeyjar, sem einnig hafa starfað við fjölmiðla. En Edda skipti um vettvang og starfar nú sem samskiptastjóri Íslandsbanka. Nýlega útskrifaðist hún úr PMD-stjórnendanámi frá háskóla í Barcelona á Spáni. Lesa meira