fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Riget

Manstu eftir þáttunum um Riget? Nýir þættir væntanlegir

Manstu eftir þáttunum um Riget? Nýir þættir væntanlegir

Pressan
18.05.2021

Eflaust muna einhverjir eftir dönsku sjónvarpsþáttunum „Riget“ sem RÚV sýndi fyrir rúmum tveimur áratugum. Þetta eru þættir sem Lars von Trier gerði. Söguþráðurinn er mjög dularfullur og dökkur en þættirnir gerast á danska Ríkissjúkrahúsinu í Kaupmannahöfn. Nýlega var tilkynnt að þriðja þáttaröðin fari í loftið á næsta ári og verður það síðasta þáttaröðin. Það eru Zentropa, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af