fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025

Rig45

Jói G. leikur í sænskum spennuþáttum: Rig 45 – Agatha mætir Alien

Jói G. leikur í sænskum spennuþáttum: Rig 45 – Agatha mætir Alien

Fókus
16.06.2018

Fyrir viku var spennuþáttaröðin Rig 45 frumsýnd á Viaplay í Svíþjóð. Leikarinn Jóhann G. Jóhannsson fer með hlutverk í þáttunum og var í nokkra mánuði í Dublin við tökur í fyrra. Þættirnir gerast á olíuborpalli í Norðursjó þar sem slys verður tveimur dögum fyrir jól. Olíufyrirtækið sendir Andreu, sem leikin er af Catherine Walker (Versailles, Lesa meira

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Ekki missa af

Kyle Walker í Burnley