Flóttakona mátti ekki rifta leigusamningi í Mosfellsbæ – Heimilið í heimalandinu lagt í rúst og bróðir hennar drepinn
Fréttir19.09.2025
Kærunefnd húsamála hefur komist að þeirri niðurstöðu að leigusali konu sem fékk tímabundið dvalarleyfi á Íslandi sem flóttamaður vegna stríðsátaka í heimalandi hennar skuli fá hluta tryggingar hennar greiddan eftir að konan rifti leigusamningi, þeirra á milli, fyrirvaralaust. Vísaði konan til þess að upp hefðu komið óviðráðanlegar aðstæður. Hún hefði neyðst til að halda aftur Lesa meira
Gjaldþrota fyrirtæki Quang Le skipað að endurgreiða lyklagjald vegna leigusamnings sem aldrei var efndur
Fréttir14.11.2024
Kærunefnd húsamála hefur kveðið upp úrskurð sinn í máli sem varðar leigu á atvinnuhúsnæði nánar tiltekið leigu á rými fyrir veitingastað í húsnæði þar sem til stóð að opna mathöll en ekkert varð af því eftir að forsvarsmaður fyrirtækisins sem leigði út rýmið og ætlaði að standa fyrir opnun mathallarinnar var hnepptur í gæsluvarðhald vegna Lesa meira
