fbpx
Þriðjudagur 16.apríl 2024

Reykjavík Fringe Festival

Kassinn – Íslenskt sýndarveruleikhús fyrir einn áhorfanda í einu

Kassinn – Íslenskt sýndarveruleikhús fyrir einn áhorfanda í einu

04.07.2018

Kassinn er gagnvirkt leikverk í sýndarveruleika sem fer fram í Tjarnarbíói föstudagskvöldið 6. júlí og laugardaginn 7. júlí og er hluti af Reykjavík Fringe hátíðinni. Leiksýningin er aðeins fyrir einn áhorfanda í einu og er ekki nema um 15-20 mínútur að lengd. Hver áhorfandi fær sýndarveruleikagleraugu og upplifir síðan sögu í óraunverulegum heimi, með hjálp leikara sem Lesa meira

Fjöllistahátíð haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Komdu í opnunarpartý á morgun

Fjöllistahátíð haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Komdu í opnunarpartý á morgun

02.07.2018

Reykjavík Fringe Festival er haldin í fyrsta sinn á Íslandi núna í vikunni, dagana 4.-8. júlí. Fjöllistahátíðin býður meðal annars upp á leiklist, dans, uppistand, spuna, kabarett, sögustundir, myndlistarsýningar, kvikmyndir, fyrirlestra, námskeið, drag, innsetningar, tónlist, ljóðalestra og fleira. Fyrirmynd hátíðarinnar er Edinborgar-Fringe hátíðin sem haldin var í fyrsta skipti árið 1947. „Upprunalega var þetta þannig Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af