fbpx
Sunnudagur 05.október 2025

Reykjanes

„Við höfum lagt áherslu á að Grindavík sé hluti af framtíðinni en ekki fortíðinni“

„Við höfum lagt áherslu á að Grindavík sé hluti af framtíðinni en ekki fortíðinni“

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Formlegt samtal Grindavíkurbæjar og forsætisráðuneytisins um framtíðaruppbyggingu er hafið. Bæjarstjórn Grindavíkur segir samstarfið lykillinn að skýrri stefnu í húsnæðismálum, atvinnumálum og þjónustu við íbúa. „Við höfum lagt áherslu á að Grindavík sé hluti af framtíðinni en ekki fortíðinni.“ Í pistli bæjarstjórnar í gær kemur fram að það er mikilvægt að íbúar viti að til staðar Lesa meira

Velta upp hvort nýir hluthafar þurfi að vera jarðfræðingar – „Áður en jarðhræringarnar urðu þá var Bláa lónið í rauninni peningamaskína“

Velta upp hvort nýir hluthafar þurfi að vera jarðfræðingar – „Áður en jarðhræringarnar urðu þá var Bláa lónið í rauninni peningamaskína“

Fréttir
02.05.2025

Jón G Hauksson og Sigurður Már Jónsson ræða málefni Bláa lónsins, en stefnt er að því að ljúka skráningu þess á markað á næsta ári, ef markaðsaðstæður og ytri aðstæður leyfa.  Ritstjórarnir telja þetta djarft skref enda ríkir enn mikil óvissa um framvindu jarðhræringa á svæðinu.  „Sem var dregið til baka eðlilega í kringum jarðhræringarnar. Lesa meira

Hvatt til sérstakrar varkárni á tveimur vinsælum áfangastöðum á Reykjanesi

Hvatt til sérstakrar varkárni á tveimur vinsælum áfangastöðum á Reykjanesi

Fréttir
14.04.2025

Lögreglustjórinn á Suðurnesjum varar við hættu á tveimur vinsælum áfangastöðum á Reykjanesi. „Lögreglan á Suðurnesjum vill vekja athygli almennings á að til staðar eru aðstæður sem kalla á sérstaka varkárni á tveimur vinsælum áfangastöðum á Reykjanesi. Vegna nýrra sprungna í Valahnúk við Reykjanestá hefur verið ákveðið að vara við ferðum þangað þar til málið hefur Lesa meira

Rýmingu lokið í Bláa lóninu

Rýmingu lokið í Bláa lóninu

Fréttir
21.11.2024

Bláa Lónið í Svartsengi hefur þegar rýmt öll sín athafnarsvæði í Svartsengi vegna kvikuhlaups við Sundhnjúkagígaröðina og eldgossins í framhaldinu. Í tilkynningu frá Bláa lóninu kemur fram að rýmingin gekk vel og eru gestir komnir eða á leið á önnur hótel og starfsmenn til síns heima. Gestum er þakkað fyrir góðan skilning, starfsmönnum fagleg vinnubrögð Lesa meira

Eldgos hafið á Reykjanesi

Eldgos hafið á Reykjanesi

Fréttir
20.11.2024

Eldgos er hafið á Reykjanesi, að öllum líkindum á Sundhnjúkagígaröðinni. Þar hófst skyndilega mikil jarðskjálftavirkni fyrr í kvöld. Send hafa verið út neyðarboð til þeirra sem eru á svæðinu, til að mynda gestum Bláa Lónsins, um að rýma svæðið tafarlaust. Rýming í Grindavík stendur yfir, en gist hefur verið í um 50 húsum þar undanfarnar Lesa meira

Göngumaður féll í sprungu við gosstöðvarnar

Göngumaður féll í sprungu við gosstöðvarnar

Fréttir
23.08.2024

Lögreglan á Suðurnesjum biður fólk um að fara varlega og gæta að öryggi sínu hyggist það skoða eldgosið sem hófst í gærkvöldi. Í færslu á Facebook-síðu lögreglunnar kemur fram að í nótt þurfti að sækja göngumann á svæðinu sem féll í sprungu, slasaðist hann eitthvað. Hámarkshraði á Reykjanesbraut milli Grindavíkurvegar og Vogavegar hefur verið lækkaður Lesa meira

Bláa lónið rýmt á 40 mínútum

Bláa lónið rýmt á 40 mínútum

Fréttir
22.08.2024

Bláa Lónið í Svartsengi hefur þegar rýmt öll sín athafnasvæði vegna jarðhræringa sem hafa mælst við Sundhnjúkagígaröðina í kvöld og eldgossins í framhaldinu.    Áætlað að um 1.300 manns, gestir og starfsfólk, hafi verið við starfsstöðvar félagsins í Svartsengi á þeim tíma er rýmingin hófst.   Í tilkynningu frá Bláa lóninu kemur fram að það hafi tekið um Lesa meira

Gos er hafið á Reykjanesi

Gos er hafið á Reykjanesi

Fréttir
22.08.2024

Veðurstofa Íslands hefur virkjað viðbragð vegna yfirvofandi kvikuhlaups við Grindavík. Skjálftavirkni hefur aukist og þrýstingsbreytingar hafa verið í borholum. Rýming stendur yfir í Bláa lóninu. Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, segir í samtali að búið sé að kalla út björgunarsveitir á Reykjanesi, höfuðborgarsvæðinu og Ölfusi. Ingibergur Þór Jónasson, formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur, náði líklega fyrstu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af