fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

réttrúnaðarkirkjan

Fyrsta moskan í tæp 200 ár opnuð í Aþenu

Fyrsta moskan í tæp 200 ár opnuð í Aþenu

Pressan
10.11.2020

Á föstudaginn urðu þau tímamót í Aþenu, höfuðborg Grikklands, að fyrsta ríkisstyrkta moskan síðan 1833 var opnuð. Mörg hundruð múslímar búa í borginni en þar hefur ekki verið opinber moska síðan herir Ottómanveldisins voru hraktir þaðan fyrri tæplega 200 árum. Nýja moskan mætti mikilli andstöðu annarra trúarhópa og stjórnmálaafla en að lokum tókst að taka hana Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af