Sigmundur Ernir skrifar: Enn þá bíður fortíðin fjölda ungmenna
EyjanFastir pennarFyrir 9 klukkutímum
Yngsta dóttir mín byrjaði háskólanám sitt í vikunni sem leið. Það var henni auðsótt mál. Hún skráði sig til leiks og var samþykkt um hæl. Og framtíðin er hennar. Við trúum því stundum að samfélagið sé svona einfalt. Það hafi allir aðgang að því – og inn um einar og sömu dyrnar sé að fara. Lesa meira