fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Renato Sanches

Mourinho gagnrýnir stjörnuleikmann sinn – „Það er erfitt að skilja afhverju hann er alltaf meiddur“

Mourinho gagnrýnir stjörnuleikmann sinn – „Það er erfitt að skilja afhverju hann er alltaf meiddur“

433Sport
22.09.2023

Jose Mourinho, þjálfari ítalska liðsins Roma, er orðinn pirraður á stjörnuleikmanni sínum og samlanda Renato Sanches. Aðeins tíu vikur eru síðan Sanches skrifaði undir lánsamning hjá Roma en meiðsli hafa plagað hann síðan, alveg eins og hjá öðrum liðum sem hann hefur spilað fyrir. Sanches, sem er 26 ára gamall, byrjaði leik Roma gegn FC Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af