fbpx
Mánudagur 27.október 2025

reglugerð

Slakað verði á reglum um innflutning hunda og katta

Slakað verði á reglum um innflutning hunda og katta

Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Kynnt hafa verið í samráðsgátt stjórnvalda drög að breytingu á reglugerð um innflutning hunda og katta til landsins. Meðal helstu breytinga er að heimilt verður að flytja dýrin til landsins í farþegarými flugvéla en það var áður óheimilt og erfitt hefur reynst fyrir eigendur að koma hundum sínum og köttum til landsins þar sem ekki Lesa meira

Velferðarnefnd fékk gögn varðandi sóttkvíarhótelmálið afhent – Engin lögfræðileg greining

Velferðarnefnd fékk gögn varðandi sóttkvíarhótelmálið afhent – Engin lögfræðileg greining

Eyjan
09.04.2021

Velferðarnefnd Alþingis fékk í gær afhent gögn sem lágu til grundvallar reglugerð um skylduvistun á sóttkvíarhóteli en héraðsdómur dæmdi hana ólögmæta fyrr í vikunni. Gögnin voru afhent án þess að þau væru bundin trúnaði en heilbrigðisráðherra fór fram á að gögnin færu ekki til fleiri en nefndarmanna þar sem í þeim væru samskipti embættismanna sem Lesa meira

Markmiðið er að halda skólum opnum segir menntamálaráðherra

Markmiðið er að halda skólum opnum segir menntamálaráðherra

Fréttir
02.11.2020

Á morgun, þann 3. nóvember, tekur ný reglugerð heilbrigðisráðherra um takmarkanir á skólastarfi gildi. Hún var gefin út seint í gærkvöldi og gildir um allt skólastarf á landinu og tekur auk þess til frístundaheimila, félagsmiðstöðva og íþrótta- og tómstundastarfs barna og ungmenna. DV skýrði frá þessu í gærkvöldi. Morgunblaðið hefur eftir Lilju Alfreðsdóttur, menntamálaráðherra, að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af