Nína Richter skrifar: Ég er leiðinlegri en betur lesin
EyjanFastir pennarFyrir 4 klukkutímum
Hundurinn minn á gúmmítening, nagdót með litlu hólfi. Hægt er að smella gotteríi í hólfið og takist að hrista það með réttum hætti, þá dettur gotteríið út um lítið gat. Hundurinn minn rúllar þessum gúmmíteningi út um öll gólf þangað til allt gotteríið er uppurið og nagdótið situr sundurslefað úti í horni. Nákvæmlega svona hegða ég mér Lesa meira