fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Rania drottning Jórdaníu

Drottning Jórdaníu sakar Vesturlönd um tvískinnung

Drottning Jórdaníu sakar Vesturlönd um tvískinnung

Fréttir
25.10.2023

Í viðtali við CNN sakar Rania drottning Jórdaníu vestræna leiðtoga um að sýna af sér augljósan tvískinnung þar sem þeir fordæmi ekki dauða almennra borgara sem orðið hafi fyrir sprengjuárásum Ísrael á Gaza-svæðinu. Drottningin segir að fólk í mið-austurlöndum þar á meðal Jórdaníu sé furðu lostið og vonsvikið yfir viðbrögðum heimsbyggðarinnar við árásunum og gríðarlegum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af