Fréttastjóri RÚV fjarri góðu gamni á kjördag
26.05.2018
Allir miðlar landsins fylgjast með kosningum í dag og fram á nótt þar til niðurstöður kosninganna liggja fyrir. Kosningahópur RÚV tók daginn snemma, en einn mikilvægan liðsmann vantaði þó í hópinn, sjálfan fréttastjórann Rakel Þorbergsdóttur. Það var þó ekki hennar val að vera fjarverandi, heldur gripu örlögin inn í en Rakel er nýlega búin í Lesa meira