fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Rahaf Mohammed

Unglingsstúlku frá Sádi-Arabíu veitt hæli í Kanada – Hélt upp á það með því að borða beikon og klæðast „frjálslega“

Unglingsstúlku frá Sádi-Arabíu veitt hæli í Kanada – Hélt upp á það með því að borða beikon og klæðast „frjálslega“

Pressan
17.01.2019

Rahaf Mohammed, 18 ára, komst í heimsfréttirnar í síðustu viku þegar hún flúði frá fjölskyldu sinni í Sádi-Arabíu af ótta við að fjölskyldan myndi myrða hana. Fjölskylda hennar hefur þvertekið fyrir að það hafi staðið til. Rahaf flúði frá fjölskyldu sinni þegar hún var í Kúveit með henni. Hún flaug til Bangkok í Taílandi og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af