Golfhöggið á Hönnu Katrínu geigaði – „Kannski komumst við í fyrramálið“
EyjanTalsverð umræða hefur skapast um meinta golfferð Hönnu Katrínar Friðriksson, atvinnuvegaráðherra, á hægri væng fjölmiðla. Gísli Freyr Valdórsson, stjórnandi hlaðvarpsþáttarins Þjóðmála, reið á vaðið og birti skjáskot þar sem sannarlega mátti sjá að ráðherrann var skráð með rástíma í golfi kl.13.30 í gær, miðvikudaginn 3.júlí, á ótilgreindum golfvelli ásamt Ragnhildi Sverrisdóttur, eiginkonu sinni, og þriðja Lesa meira
Sakar Morgunblaðið um hómófóbíu: Ólíklegt að eyðublaðabreyting leiði til Orwellísks samfélags
EyjanRagnhildur Sverrisdóttir, upplýsingafulltrúi Novators, fyrirtæki Björgólfs Thors Björgólfssonar, sakar Staksteina Morgunblaðsins um hómófóbíu í dag, er þeir fjalla um aðgerðir Frakka til að fella út orðin „móðir“ og „faðir“ í skólalögum og nota þess í stað „foreldri 1,“ og „foreldri 2.“ Með þessu á að tryggja jafnrétti samkynhneigðra, sem orðin „móðir“ og „faðir“ geri ekki. Lesa meira