Feministar lesa ástarsögur í verkum Ragnhildar
31.07.2018
Á fimmtudag opnar sýning Ragnhildar Jóhanns, Rómönsur, í sýningarsal SIM Hafnarstræti 16. Á sýningunni má sjá fjögur ný málverk af íslenskum femínistum lesandi ástarsögur, Fríðu Rós Valdimarsdóttur, Hildi Lilliendahl Viggósdóttur, Maríu Lilju Þrastardóttur og Sóleyju Tómasdóttur. Auður Jónsdóttir rithöfundur skrifar í sýningarskrá: „Allar konurnar á myndum Ragnhildar hafa subbað sig út í opinberri umræðu. Þannig Lesa meira