„Sólin var vitni hafði mikil áhrif því hún opnaði fyrir mér heim glæpasögunnar“
FókusRagnar Jónasson lögfræðingur hóf glæpasöguferilinn sautján ára gamall með því að þýða bækur bresku glæpadrottningarinnar Agöthu Christie, alls fjórtán talsins, áður en hann sneri sér að því að skrifa eigin bækur. Fyrsta bók hans, Fölsk nóta, kom út árið 2009, og alls eru bækurnar orðnar fimmtán. Sú sextánda kemur út þriðjudaginn 7. október, Emilía. Þar Lesa meira
Yfirheyrslan – Ragnar Jónasson: „Lestir eru bestir í bókum“
FókusRagnar Jónasson hefur verið viðriðinn glæpi frá unglingsaldri sem þýðandi spennusagna Agöthu Christie, og sem einn vinsælasti rithöfundur landsins, en bækur hans rata ítrekað á vinsældalista erlendis. Ragnar starfar sem lögfræðingur á fjárfestingarbankasviði Arion banka og er stundakennari við lagadeild Háskólans í Reykjavík. DV tók Ragnar í yfirheyrslu. Hjúskaparstaða og börn Kvæntur og á tvær Lesa meira
Ragnar og Yrsa í góðum félagsskap
FókusHvað komast margir verðlaunarithöfundar á eina mynd? Í þessu tilviki sjö: Lee Child, Abby Endler, Mark Billingham, Ian Rankin, Sara Blædel, Ragnar Jónasson og Yrsa Sigurðardóttir. Myndin er tekin á Bouchercon sem fram fór dagana 6. – 9. september í St. Petersburg í Flórída.
Ragnar Jónasson: „Ég mæli oftast með höfundum frekar en bókum“
Rithöfundurinn Ragnar Jónasson hefur getið sér gott orð bæði hér heima og erlendis fyrir spennusögur sínar, en alls hefur hann gefið út níu bækur og er að skrifa þá tíundu sem mun koma út fyrir næstu jól. Bækur hans hafa komið út í og eru væntanlegar í alls 20 löndum. Hann hefur einnig þýtt fjölda Lesa meira