Hvað finnst Ragnari Bragasyni leikstjóra um Biblíuna?
Fókus03.10.2018
Í dag kl. 12, hefst á vegum Hallgrímskirkju fyrirlestraröð um Biblíuna, áhrif hennar á einstaklinga og menningu. Hvaða persónulegar minningar á fólk um Biblíuna og hvaða áhrif hefur hún á menningu samtíðar? Það er Ragnar Bragason, kvikmyndagerðarmaður og leikstjóri Fanga og Vaktarsería, sem stígur fyrstur á stokk og rifjar hann minningar sínar um þetta höfuðrit Lesa meira