Framkvæmdastjóri N1: Skortur innviða flöskuháls fyrir rafvæðingu bílaflotans
EyjanFyrir 2 klukkutímum
Einkafyrirtæki á eldsneytismarkaði eru í samkeppni við opinbera aðila um uppbyggingu innviða fyrir rafvæðingu bílaflotans. Uppbyggingin kallar á gríðarlegar fjárfestingar sem opinberir aðilar nota skattfé í en fyrirtækin byggja fjárfestinguna á sinni afkomu. Þessi markaður sogar til sín fjármagn á þessu stigi en væntingarnar eru að til lengri tíma skili fjárfestingin arði. Magnús Hafliðason, framkvæmdastjóri Lesa meira