fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

rafrænir hillumiðar

Lyfja innleiðir næstu kynslóð rafrænna hillumiða

Lyfja innleiðir næstu kynslóð rafrænna hillumiða

Eyjan
11.08.2023

Lyfja hefur gert samning við Origo um að innleiða rafræna hillumiða frá SES-imagotag í verslanir sínar. Lyfja verður fyrsta fyrirtækið á Íslandi til þess nýta sér, í bland við hefðbundna hillumiða, nýja kynslóð af rafrænum hillumiðum sem kallast Vusion Rail. Um er ræða byltingarkennda, nýja tækni í verðmerkingum sem gerir verslunum kleift að keyra söluherferðir og kynningarmyndbönd samhliða verði. „Við skoðuðum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af