fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

rafbyssur

Lögreglan birtir myndband um hvernig rafbyssur verða notaðar – „Heftir tímabundið viljastýrðar vöðvahreyfingar einstaklinga í fimm sekúndna hrinum“

Lögreglan birtir myndband um hvernig rafbyssur verða notaðar – „Heftir tímabundið viljastýrðar vöðvahreyfingar einstaklinga í fimm sekúndna hrinum“

Fréttir
21.08.2024

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur birt tvö myndbönd í aðdraganda þess að rafbyssur verða teknar í notkun. Annað fjallar einvörðungu um þær en hitt um allan búnaðinn sem lögreglumenn bera. „Það sem rafvarnarvopnið gerir er að það heftir tímabundið viljastýrðar vöðvahreyfingar einstaklinga í fimm sekúndna hrinum. Að þessum fimm sekúndum loknum rýfur rafvarnarvopnið strauminn sjálfkrafa þannig Lesa meira

Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að vopna lögregluna

Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að vopna lögregluna

Fréttir
30.12.2022

Jón Gunnarsson, dómsmálaráðherra, hefur ákveðið að gera reglugerðarbreytingar og heimila lögreglunni að hefja innleiðingarferli að notkun rafvarnarvopna. Áður en lögreglumenn fá heimild til að bera slík vopn munu þeir ljúka viðeigandi þjálfun og ítarlegar verklagsreglur verða settar um beitingu þessara vopna. Þetta kemur fram í grein sem Jón skrifar í Morgunblaðið í dag. Í henni Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af