fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Ræktarhegðun

Einkaþjálfari tekinn á teppið fyrir framkomu sína – Birti sjálf myndbandið sem kom upp um hana

Einkaþjálfari tekinn á teppið fyrir framkomu sína – Birti sjálf myndbandið sem kom upp um hana

Fókus
12.04.2024

Einkaþjálfarinn Shiana, sem kallar sig @shapedbyshiana á samfélagsmiðlum, var tekin á teppið fyrir framkomu sína í ræktinni. Það var enginn annar en bandaríski áhrifavaldurinn Joey Swoll sem lét hana heyra það. Swoll er ófeiminn við að taka fyrir áhrifavalda sem haga sér illa í ræktinni. Hann er með yfir 7,5 milljónir fylgjenda á TikTok og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af