fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Qeqertaq Avannarleq

Nyrsta eyja heims reyndist ekki vera eyja þegar allt kom til alls

Nyrsta eyja heims reyndist ekki vera eyja þegar allt kom til alls

Pressan
18.09.2022

Á síðasta ári fundu danskir og svissneskir vísindamenn það sem þeir töldu vera nyrstu eyju heims. Hún fékk nafnið Qeqertaq Avannarleq sem þýðir einfaldlega „Nyrsta eyjan“. En nú er komið í ljós að „eyjan“ er ekki eyja. Qeqertaq Avannarleq er ísjaki. Videnskab.dk skýrir frá þessu. Það var í leiðangrinum Leister Go North í síðasta mánuði sem í ljós kom að um ísjaka er að ræða. Í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af