fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Polygon

Fyrrum bæjarstjóri og framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins gjaldþrota í kjölfar dóms

Fyrrum bæjarstjóri og framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins gjaldþrota í kjölfar dóms

Fréttir
28.12.2023

Jónmundur Guðmarsson, fyrrverandi bæjarstjóri Seltjarnarness og framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins hefur verið úrskurðaður gjaldþrota. Þetta kemur fram í tilkynningu í Lögbirtingablaðinu í dag. Að auki var félag í hans eigu,  Polygon slf.,  gjaldþrota en úrskurðarnir voru kveðnir upp í Héraðsdómi Reykjaness þann 7. desember síðastliðinn. Gjaldþrotin má rekja til þess að í  desember 2021 var Jónmundur dæmdur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af