Pólskipti segulpólanna gætu hafa gert út af við Neanderdalsmenn
PressanFyrir 2 dögum
Fyrir um 42.000 árum skiptu segulpólar jarðarinnar um stað. Það varð til þess að segulsvið jarðarinnar varð óvirkt um hríð. Þetta gæti hafa valdið því að ákveðnar breytingar urðu á umhverfinu, sólstormum og útdauða Neanderdalsmanna. Segulsvið jarðarinnar verndar okkur gegn sólvindum, sem samanstanda af hlöðnum rafögnum og geislum, sem koma frá sólinni. En segulsviðið er Lesa meira