Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi
EyjanFastir pennarÍ gær
Það eru pólitísk umskipti á Íslandi. Breytingarnar eru jafnvel meiri og örari en áður hafa þekkst, og hafa þó væringarnar verið í vambþykkara lagi um langa hríð. Sjö ára valdaþreyta kyrrstöðuflokkanna hlýtur að valda þar miklu. Almenningur las í landið. Hann sá fallin grös í stað stæðilegra stilka. Og þetta er ekki líking, heldur sýking Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Íslenska krónugjaldið
EyjanFastir pennar15.07.2023
Sá sem hér lemur lyklana á tölvu sinni skrapp nýverið í stutta vinnuferð yfir á meginland Evrópu, sem er í sjálfu sér ekki í frásögur færandi, en afréð að taka út gjaldeyri í einum viðskiptabankanna í Leifsstöð áður en flogið var úr landi. Þar tapaði hann verulegum fjármunum fyrir klink á krám og kaffihúsum. Og Lesa meira