fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Podcast Sölva Tryggva

,,Þessi atburður var ísköld tuska beint framan í andlitið á okkur”

,,Þessi atburður var ísköld tuska beint framan í andlitið á okkur”

Fókus
02.10.2024

Ólafur Aron Sveinsson, markþjálfi og nuddari segir augljóst að í jarðvegi íslensks samfélags séu að vaxa hlutir sem við viljum ekki næra frekar. Ólafur, sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar, segir nýlegan atburð á Menningarnótt hafa verið ískalda tusku framan í andlitið á okkur öllum. Það séu í gangi umbreytingar í samfélaginu sem Lesa meira

Birgir var í algjöru myrkri án matar í nærri fjóra sólarhringa – „Þetta tók auðvitað á“

Birgir var í algjöru myrkri án matar í nærri fjóra sólarhringa – „Þetta tók auðvitað á“

Fókus
22.05.2024

Birgir Örn Sveinsson segist hafa kynnst sjálfum sér upp á nýtt þegar hann var nærri fjóra sólarhringa í algjöru myrkri án matar. Birgir, sem er nýjasti gesturinn í hlaðvarpi Sölva Tryggvasonar, segir stóran hluta vandamála nútímamannsins stafa af allt of miklu áreiti á skynfærin, sem ræni okkur því að geta slakað almennilega á. „Ég eyddi Lesa meira

Laufey vaknaði með slæman hausverk – Lá nokkrum tímum síðar á milli heims og helju á sjúkrahúsi

Laufey vaknaði með slæman hausverk – Lá nokkrum tímum síðar á milli heims og helju á sjúkrahúsi

Fókus
08.05.2024

Laufey Karítas Einarsdóttir gjörbreytti öllu í lífi sínu eftir áralanga streitu sem endaði með heilablóðfalli. Laufey, sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar, segir að upplifunin að hún væri að fara að deyja hafi vakið hana til vitundar og hún hafi séð hvað skipti máli í lífinu. „Ég var drottningin í því að lifa Lesa meira

Linda Pé opnar sig um erfiðasta tímabil ævi hennar – „Ég var reið og bitur mjög lengi“

Linda Pé opnar sig um erfiðasta tímabil ævi hennar – „Ég var reið og bitur mjög lengi“

Fókus
29.04.2024

Linda Pétursdóttir segist þakklát og glöð fyrir líf sitt og segist sjaldan hafa verið hamingjusamari eftir alls kyns erfiðleika í gegnum tíðina. Linda, sem er gestur í hlaðvarpi Sölva Tryggvasonar, segist komin á þann stað að vera raunverulega frjáls frá áliti annarra, en það hafi tekið langan tíma. „Ég hef auðvitað verið í sviðsljósinu síðan Lesa meira

Árni Pétur segir að bandarískir ferðamenn séu orðnir mikið erfiðari – Þetta er ástæðan

Árni Pétur segir að bandarískir ferðamenn séu orðnir mikið erfiðari – Þetta er ástæðan

Fókus
26.03.2024

Árni Pétur Guðjónsson leikari segir lífið hafa kennt sér að sjá hlutina í stóra samhenginu. Árni Pétur, sem er nýjasti gesturinn í Podcasti Sölva Tryggvasonar, segir að erfiðustu tímabilin í lífinu hafi á endanum reynst mesta blessunin. „Í Búddismanum er kennt að helvíti sé bæði jákvætt og neikvætt. Maður lærir það með reynslunni að það Lesa meira

„Það er að verða til stór hópur af fullorðnu fólki í samfélaginu sem er orðið nær ósjálfbjarga og kann ekki að takast á við lífið“

„Það er að verða til stór hópur af fullorðnu fólki í samfélaginu sem er orðið nær ósjálfbjarga og kann ekki að takast á við lífið“

Fókus
15.01.2024

Haraldur Erlendsson geðlæknir segir gríðarlega spennandi þróun í gangi þegar kemur að hugvíkkandi efnum. Haraldur, sem er nýjasti gesturinn í hlaðvarpi Sölva Tryggvasonar, hefur kynnt sér allar helstu rannsóknir á hugvíkkandi efnum og segir margt bendi til þess að þessi efni geti markað byltingu í geðlæknisfræðinni. ,,Nú erum við komin á þann stað að bæði MDMA og Psilosiben eru Lesa meira

Berfættur Beggi Ólafs stendur við umdeildu ummælin – „Það er eins og það megi ekki hvetja karlmenn í dag“

Berfættur Beggi Ólafs stendur við umdeildu ummælin – „Það er eins og það megi ekki hvetja karlmenn í dag“

Fókus
08.01.2024

Bergsveinn Ólafsson doktorsnemi segist elska líf sitt í Kaliforníu, þar sem hann stundar doktorsnám. Bergsveinn, sem er nýjasti gesturinn í hlaðvarpi Sölva Tryggvasona, þurfti tíma til að aðlagast lífinu í Los Angeles, en fær nú reglulega óraunveruleikakennd yfir því hve þakklátur og ánægður hann sé með lífið. „Ég sakna Íslands stundum og hlutanna sem ég Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af