Met slegið hjá Play – Sjáðu myndbandið sem 2,2 milljónir hafa horft á
Fókus03.03.2025
Flugfélagið PLAY birtir reglulega skemmtileg myndbönd á samfélagsmiðlinum TikTok. Hátt í tvær milljónir horfðu á myndband flugfélagsins í nóvember 2023 þar sem áhöfnin reimar á sig dansskóna fyrir neðan myndavél sem hengd var í loftið. Það met hefur nú verið slegið en 2,2 milljón áhorf eru á myndbandið hér að neðan og 82 þúsund hafa Lesa meira