fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Planet X

Hin dularfulla níunda pláneta sólkerfisins er hugsanlega nær okkur en við höldum

Hin dularfulla níunda pláneta sólkerfisins er hugsanlega nær okkur en við höldum

Pressan
12.09.2021

Ekki er talið útilokað að í útjaðri sólkerfisins okkar sé að finna plánetu sem væri þá níunda pláneta sólkerfisins. Eftir að Plútó var „lækkuð“ í tign árið 2006 eru átta plánetur í sólkerfinu en ýmislegt bendir til að níunda plánetan leynist í útjaðri sólkerfisins. Ef svo er þá er þessi pláneta hugsanlega fimm til sex Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af