fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Pink

Eitt þekktasta lag Pink var upphaflega samið fyrir aðra söngkonu

Eitt þekktasta lag Pink var upphaflega samið fyrir aðra söngkonu

Fókus
30.01.2019

Lagið Get The Party Started frá árinu 2001 er einn þekktasti smellur söngkonunnar Pink og og er á annarri plötu hennar, Missundaztood, en hún seldist í 13 milljón eintökum á heimsvísu. En lagið var upphaflega ekki ætlað fyrir Pink, heldur aðra þekkta söngkonu, enga aðra en Madonnu. Höfundur og framleiðandi lagsins, Linda Perry, sagði frá Lesa meira

Pink tekur lagið með sjö ára dóttur sinni á væntanlegri plötu

Pink tekur lagið með sjö ára dóttur sinni á væntanlegri plötu

Fókus
25.10.2018

Pink og dóttir hennar, Willow Sage Hart, syngja saman á væntanlegri plötu, Greatest Showman: Reimagined. Platan eins og nafnið gefur til kynna inniheldur lögin úr kvikmyndinni Greataest Showman, Mæðgurnar tóku saman lagið A Million Dreams. „Mér finnst þú skemmtileg,“ segir Pink við dótturina. „Ég er heppin að hafa eignast þig.“ Platan kemur út 16. nóvember. Lesa meira

Pink stöðvaði tónleika til að faðma aðdáanda – Móðir Leuh lést áður en hún náði að sjá Pink á tónleikum

Pink stöðvaði tónleika til að faðma aðdáanda – Móðir Leuh lést áður en hún náði að sjá Pink á tónleikum

Fókus
25.09.2018

Leah Murphy sem búsett er í Townsville Ástralíu fór á tónleika Pink í Brisbane í síðasta mánuði. Murphy tók með sér skilti sem á stóð „Ég heiti Leah, ég er 14 ára. Ég missti mömmu mína í síðasta mánuði. Ég væri til í knús, takk!“ Það var frænka hennar, Katrina Donkin, sem útbjó skiltið en Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af